Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 107
HEIMSSÖGUATLAS
Ritstj.: Pierre
Vidal-Naquet
Ritstj.ísl.útg.: Helgi
Skúli Kjartansson
Ný prentun þessa glæsi-
lega og viðamikla verks,
þar sem mannkynssög-
unni frá árdögum fram
til síðustu ára er lokið
upp fyrir lesendum í
máli, myndum og á kort-
um. A hverri opnu er
fjallað á ítarlegan hátt
um afmarkað efni og
tímabil og textanum
fylgir mikill fjöldi grein-
argóðra og lýsandi korta
af sögusviði atburða og
aragrúi ljósmynda af
forngripum, listaverk-
um, frægu fólki og sögu-
legum atburðum. Hér er
lýst átökum, þróun, við-
burðum og hvers konar
hræringum í mannlegu
samfélagi, frá upphafi
mannkynssögunnar fram
á síðasta áratug tuttug-
ustu aldar.
355 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0290-X
Leiðb.verð: 12.980 kr.
HEIMUR VÍNSINS
Steingrímur
Sigurgeirsson
Þetta er fyrsta íslenska
alfræðiritið um vín og
fjallar um hvaðeina er
snýr að vínmenningu.
Fræði og bækur almenns efnis
Sagt er frá helstu vín-
ræktarhéruðum í heim-
inum og sérfræðingar tjá
sig um gerð og smökkun
úrvalsvína. Lýst er mis-
munandi tegundum
þrúgna og ólíkum að-
ferðum sem beitt er við
ræktun og framleiðslu og
efnið prýtt á annað
hundrað litljósmyndum.
Hér er komin bókin sem
enginn vínáhugamaður
má láta fram hjá sér fara.
176 blaðsíður.
Salka / Morgunblaðið
ISBN 9979-766-50-6
Leiðb. verð: 5.480 kr.
LÆRDOMSKIT KÚKMENN'TAFtLAOilS'S
HELGI HALFOANARSON
Helgakver
HID ISLENJUCA IIOKMEN.V'TAFÍLAI.
HELGAKVER
Lærdómsrit
Helgi Hálfdánarson
Rit Helga, Kristilegur
barnalærdómur eftir lút-
erskri kenningu var ráð-
andi í fermingarfræðslu
á íslandi á ofanverðri 19.
og öndverðri 20. öld. í
ritinu, sem gekk í dag-
legu tali undir nafninu
Helgakver, útlistar Helgi
á skýran hátt inntak
kristinnar trúar og siða-
lærdóms. Fræði Lúters
hin minni fylgja með í
þessari útgáfu eins og
þau gerðu í flestum út-
gáfum Helgakvers.
196 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-093-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
HESTAMENN
Þýðing: Orðabankinn sf.
Bókin Hestamenn hefur
að geyma spakmæli 27
landskunnra hestamanna
sem lýsa viðhorfi sínu til
hesta og hestamennsku.
Myndir eru í bókinni af
flestum þessara hesta-
manna ásamt gæðingum
sínum. Bókin er á þrem-
ur tungumálum, ís-
lensku, ensku og þýsku.
Stærð bókarinnar er 7 x
10 cm.
60 blaðsíður.
Steinegg ehf.
Dreifing: ísbók ehf.
ISBN 9979-9471-0-1
Leiðb.verð: 790 kr.
HRATT OG BÍTANDI
Jóhanna Sveinsdóttir
í þessari fallegu bók er
farið um ævintýraheima
matargerðarlistarinnar og
hugað að menningarsögu-
legu hlutverki matar og
matreiðslu. F’jöll)reytileg-
Hratt og bítandi
- injtíeiðskjbok og nurgl fle» a ■
Jóhanna Svemsdottir
ar uppskriftir að gómsæt-
um réttum kóróna verkið
ásamt hrífandi ljósmynd-
um Aslaugar Snorradótt-
ur. Höfundur segir í for-
mála: „Hratt og bítandi er
því ekki aðeins bók fyrir
þá sem leggja stund á
matseld, heldur ættu all-
ir aðrir en þeir sem ætla
sér að fremja hægt og bít-
andi hungurmorð að geta
haft af henni einhver
not.“
286 blaðsíður.
Ormstunga
ISBN 9979-63-027-2
Leiðb.verð: 7.490 kr.
HUGLEIÐSLA
Spurningar og svör
MÓÐURAFLIÐ
Kúndalini-yoga
Sri Chinmoy
Þýðing: Guðný
Jónsdóttir
Sri Chinmoy er líklega
einn frægasti núlifandi
yogameistari f heimi.
Hann býr og starfar í
New York en fylgismenn
hans starfa um allan
heim og kynna boðskap
hans. Sri Chinmoy-mið-
stöðin á íslandi hefur
verið mjög öflug og hald-
105