Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 109

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 109
I tilefni af 75 ára afmæli Rauða kross íslands hef- ur nú verið gefið út yfir- gripsmikið rit um áhrifa- mikla sögu mannúðar- starfs félagsins hérlendis sem erlendis 1924-1999. I þágu mannúðar er saga um það hvernig lítið fé- lag hefur vaxið og þróast svo að það er nú ein öfl- ugasta þölda- og sjálf- boðahreyfing landsins. Þar er m. a. sagt frá ómet- anlegu framlagi ósérhlíf- inna sjálfboðaliða við neyðarvarnir, sjúkraflutn- inga og aðstoð við þá sem eru hjálpar þurfi í samfé- lagi okkar. Þá er einnig sagt frá sendifulltrúum sem hafa lagt fram þekk- ingu sína, reynslu og hæfileika við hjálparstarf erlendis, oft við erfiðar og jafnvel skelfilegar að- stæður. 443 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9438-1-5 Leiðb.verð: 6.200 kr. rramtIðarsgn luttugu oq tueqgja þjóðKunnrd (slendlnqa - huernig uerður þróun islenshs þjóðfélags? ÍSLADD ÍSLAND Á NÝRRI ÖLD Við upphaf nýrrar aldar og árþúsunds voru 22 þjóðkunnir íslendingar beðnir að lýsa framtíðar- sýn sinni. Höfundarnir lýsa því hvaða málefni þeir telja að verði mikil- vægust á næsta aldar- helmingi og hver þróun Fræði og bækur almenns efnis íslensks þjóðfélags verð- ur í framtíðinni. Bókin er sú fyrsta sinnar teg- undar hér á landi og geymir merka framtíðar- sýn. Hún verður ómetan- legt heimildarrit um heimssýn okkar við alda- hvörf. 350 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-387-6 Leiðb.verð: 4.500 kr. 3.200 kr. kilja. ÍSLAND í ALDANNA RÁS 20. öldin 1900-1950 lllugi Jökulsson o.fl. Sagan er rakin ár frá ári. Fluttar eru fréttir af stjórnmálum, slysförum og helstu stórviðburð- um, en einnig frá atburð- um úr lífi fólksins í land- inu - skemmtanalífi, sakamálum, draugagangi og öðrum undrum. Aðalhöfundur er Illugi Jökulsson. Víðfeðm þekk- ing og næmt auga hans fyrir markverðum tíð- indum, ásamt fundvísi á fróðlega mola gefur bók- inni skemmtilegt yfir- bragð. Allt er stutt ná- kvæmri heimildarýni og nýtur Illugi aðstoðar fær- ustu manna. Þar fara fremstir sagnfræðingarn- ir Kolbeinn Proppé og Lýður Björnsson. Ymsir virtir sórfræðingar skrifa yfirlitskafla um efnahags- mál, atvinnumál, menn- ingu o.fl. og gera þar stærri straumum þjóðlífs- ins skil. Bókin er £ stóru broti, prýdd á annað þúsund mynda sem margar koma hér í fyrsta sinn fyrir augu almennings. Jafn- framt er textinn studdur ýmsum skýringarmynd- um og kortum. Oll er bókin vegleg um- gjörð um stórbrotna tíma í sögu lands og þjóðar. Hún segir frá staðreynd- um og túlkar tíðaranda. Island í aldanna rás er ómissandi ungum sem öldnum, námsfólki sem fróðleiksþyrstum fagur- kerum. Sannkallað stór- virki. Um 400 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-21-0 Kynningarverð til áramóta: 9.980 kr. Verð frá 1. jan. 14.980 kr. ÍSLAND OG EVRÓPU- ÞRÓUNIN 1950-2000 Einar Benediktsson Höfundur skýrir þróun samskipta íslands og annarra Evrópuríkja frá 1950-2000. Fjallað er m.a. um aðild Islands að EFTA og EES. 156 blaðsíður. Fjölsýn bókaforlag Dreifing: Bókaklúbbur atvinnulífsins ISBN 9979-9322-2-8 Leiðb.verð: 4.200 kr. ISLANDS- OG MANNKYNSSAGA' IVBI ÍSLANDS- OG MANNKYNSSAGA NBI Árni Hermannsson, Jón Ingvar Kjaran, Lýður Björnsson og Margrét Gunnarsdóttir Hér er rakin saga mann- kyns og Islands frá upp- hafi til síðari hluta átj- ándu aldar. Glæsilegar litmyndir, sérunnin kort, aðgengileg framsetning. Höfundar eru fjórir fram- haldsskólakennarar með mikla reynslu af sögu- kennslu. Samhliða eru gefin út 6 Smárit NB um sagnfræði: Borg og sveit; Fornöldin í nútímanum; Menningarheimar á mið- öldum; Ný heimsmynd; Ríki og þegnar; Upplýs- ingin. Námsefni við hæfi allra sem vilja rifja upp sögukunnáttuna. 288 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-01-5 Leiðb.verð: 4.450 kr. Sandafell \ Hafnarstrœti 7 470 Þingeyrí S. 456 8210 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.