Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 112

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 112
Fræði og bækur almenns efnis KRISTNI Á ÍSLANDI Ritstj.: Hjalti Hugason Krístni á Islandi er gefið út af Alþingi í tilefni af 1000 ára kristni á Is- landi. Verkinu er ætlað að varpa ljósi á kristna menningu Islendinga frá upphafi til loka 20. aldar og skiptist í fjögur bindi: 1. Islensk frumkristni og upphaf kirkju fjallar um trúarlega menningu fram um miðbik 12. ald- ar. A þessu tímaskeiði gekk þjóðin gegnum menningarleg straum- hvörf þegar hún sneri baki við fornum norræn- um átrúnaði. 2. Islenskt þjóðfélag og Rómakirkja nær yfir sögu þjóðarinnar frá miðri 12. öld og til þess tíma er ný viðhorf í trú- arefnum tóku að gera vart við sig á 16. öld. Þá breyttist kirkjan í yfir- þjóðlega stofnun sem lét sér annt um líf sérhvers manns frá fæðingu til dauða og reyndi að móta samfélagið til samræmis við það sem þekktist annars staðar í hinum kristna heimi. 3. Frá siðaskiptum til upplýsingar fjallar um lútherska siðbreytingu til loka upplýsingaraldar. A þessu langa tímabili urðu margvíslegar breytingar á íslenskri menningu og samfélagi, sem siðbreyt- ingin átti þátt í. Rakin eru tengsl kirkju og sam- félags á ýmsum sviðum þjóðlífsins. 4. Til móts við nútím- ann segir frá því hvernig kristið bændasamfélag mætti frelsishugmynd- um nútímans. Trúarhug- myndir og trúarhættir í kirkju og koti eru skoðuð í ljósi stjórnmálaþróunar. Einnig er sagt frá því hvernig kirkjan samdi sig að stöðugt vaxandi fjöl- hyggju. Alþingi Dreifing: Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 9979-888-08-3 Leiðb.verð: 19.800 kr. KUML OG HAUGFÉ úr heiðnum sið á íslandi Kristján Eldjárn Ritstj.: Adolf Friðriksson Fyrsta útgáfa þessa mikla verks kom út 1956, heim- ildarrit fornleifafræðinga um íslenskar víkingaald- arminjar og fróðleikslest- ur fyrir almenning. Bók- inni var fádæma vel tek- ið, hún festi sig fljótt í sessi sem grundvallarrit um upphafssögu þjóðar- innar og hefur æ síðan verið nauðsynleg hand- bók og fraeðirit hverjum þeim sem rannsakar forn- menningu Islendinga. í þessa nýju útgáfu hefur Adolf Friðriksson forn- leifafræðingur aukið vit- neskju um þau kuml sem fundist hafa frá því að bókin kom fýrst út og annarri nýrri vitneskju um viðfangsefni hennar. Hann hefur grandskoðað upphaflega textann, end- urbætt með viðbótum og endurskoðað, þótt þær niðurstöður sem Kristján Eldjárn komst að fyrir tæpri hálfri öld standi enn óhaggaðar í öllum aðalat- riðum. Bókina prýða um 400 myndir, ljósmyndir, teikningar og kort. Hún er gefin út í samvinnu við Fornleifastofnun og Þjóð- minjasafnið. 615 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2107-5 Leiðb.verð: 6.990 kr. KVENNA MEGIN íslensk heimspeki VIII Sigríður Þorgeirsdóttir Hér fara heimspekilegar ritgerðir frá sjónarhorni kvenna- og kynjafræða, þar sem höfundur ræðir kvennasiðfræði, frelsið og fjölskylduna, jafnrétti, kvennapólitík o.fl. 130 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag KVENNA MEGIN ISBN 9979-66-097-X Leiðb.verð: 2.900 kr. KVÆÐASKAPUR lcelandic Epic Song Hreinn Steingrímsson Islenskur rímnakveðskap- ur var eitt helsta bók- menntaform á íslandi frá því á 14. öld og fram undir aldamótin 1900. Af ýmsum ástæðum hefur sáralítið verið fjallað um þetta listform á síðustu áratugum. I bókinni rann- sakar Hreinn Steingríms- son einkum listina að kveða rímur, þ.e. tónlist- ina sem tengist rímun- um. Heimildir hans voru upptökur sem gerðar 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.