Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 116
Fræði og bækur almenns efnis
voru af rímnakveðskap á
árunum 1958-1974 eink-
um á vegum Þjóðminja-
safns og Stofnunar Árna
Magnússonar. Þessar upp-
tökur fylgja bókinni á
geisladiski. Kvæðamenn-
irnir sem rannsóknin
byggir á voru allir fæddir
á 19. öld og flestir ættað-
ir úr Breiðafirði, en höf-
undurinn taldi að þar
hefðu gamlar hefðir við
kvæðaskap varðveist leng-
ur en annars staðar.
155 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9438-2-3
Leiðb.verð: 3.990 kr.
KÆRI KJÓSANDI
Gamansögur af
íslenskum alþingis-
mönnum
Ritstj.: Guðjón Ingi
Eiríksson og
Jón Hjaltason
Þetta er vafalaust fyndn-
asta bók aldarinnar. Og
er það nokkur furða þeg-
ar menn eins og Davíð
Oddsson, Össur Skarp-
héðinsson og Jón Bald-
vin láta til sín taka.
Þingsaga fslands er hér
rakin með einstæðum
hætti; kona ver Jónas frá
Hriflu, Gunnar Thorodd-
sen og Geir Hallgrímsson
takast á, Hjálmari Árna-
syni er vísað á dyr, Geir
Haarde ber saman söng
og kynlíf, Ólafur Þ. Þórð-
arson gefur vestfirsku
kvenfólki góð ráð og
Guðni Ágústsson rotar í
1. lotu.
Kærí kjósandi er frá-
bærlega skemmtileg bók
sem allir ábyrgir kjós-
endur verða að eignast -
og hinir líka.
194 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9430-8-4
Leiðb.verð: 2.980 kr.
LANDAFRÆÐI
Maðurinn, auðlindirn-
ar og umhverfið
Peter Östman
Þýðing: Jónas Helgason
Bókin skiptist í tólf kafla
sem fjalla m.a. um korta-
gerð, lýðfræði, berggrunn
jarðar, vatnsbúskap, lofts-
lag, gróðurfar, landbún-
að, þéttbýlisskipulag og
þróunarlönd. Lýst er
hvernig ólík svæði heims
eru háð hvert öðru í við-
skiptum, samgöngum og
öðrum samskiptum. Bók-
in geymir fjölmargar ljós-
myndir, kort, töflur og
skýringarmyndir. í hverj-
um kafla er séríslenskt
efni sem ellefu ffæði-
menn skrifuðu.
373 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2013-3
Leiðb.verð: 4.999 kr.
LANDNÁM -
Útrás íslenskra fyrirtækja
Þór Sigfússon
í bókinni er gefin mynd
af fjölbreyttri fjárfestingu
íslenskra og annarra nor-
rænna fyrirtækja í öðrum
löndum. Bent er á ólíkar
leiðir sem fyrirtæki hafa
beitt í útrás sinni.
144 blaðsíður.
Fjölsýn bókaforlag
Dreifing: Bókaklúbbur
atvinnulífsins
ISBN 9979-9322-3-6
Leiðb.verð: 3.980 kr.
LEIÐIR SKÁLHOLTS-
BISKUPA UM
LYNGDALSHEIÐI
Guðrún Ása Grímsdóttir
Ritið var sett saman í til-
efni þúsund ára kristni-
halds í landinu. Bisk-
upaleið milli Skálholts
og Þingvalla fóru þing-
reiðarmenn, biskupar og
fýlgdarmenn þeirra, fara-
menn stólsins og föru-
menn. Hún er einnig far-
in á nútíð og kunn fólki
undir heitinu Lyngdals-
heiði. Höfundur fléttar
saman sagnfræði og stað-
þekkingu úr átthögum
sínum. í bókinni eru
ljósmyndir og kort.
63 blaðsíður.
Ferðafélag Islands
ISBN 9979-9391-5-X.
Leiðb.verð: 1.500 kr.
LESTRARB0KIN
0KKAR
greínasafn
um lestur og laesi
LESTRARBÓKIN
OKKAR
Greinasafn um
lestur og læsi
Höfundar greina koma
úr ólíkum áttum og horfa
hver frá sínum bæjardyr-
um. Orðum er einkum
beint til þeirra sem sinna
uppeldi og kennslu barna
frá máltökuskeiði og fram
undir unglingsárin. Meg-
inhugmyndin var að
safna á einn stað helstu
rökum sem uppalendur
þurfa að hafa á takteinum
í umræðum um lestur og
hjálpa þannig til að svara
algengum spurningum
harna og unglinga.
200 blaðsíður.
Rannsóknarstofnun
Kennaraháskóla Islands
og Islenska lestrarfélagið
ISBN 9979-847-39-5
Forlagsverð: 2000 kr.
114