Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 116

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 116
Fræði og bækur almenns efnis voru af rímnakveðskap á árunum 1958-1974 eink- um á vegum Þjóðminja- safns og Stofnunar Árna Magnússonar. Þessar upp- tökur fylgja bókinni á geisladiski. Kvæðamenn- irnir sem rannsóknin byggir á voru allir fæddir á 19. öld og flestir ættað- ir úr Breiðafirði, en höf- undurinn taldi að þar hefðu gamlar hefðir við kvæðaskap varðveist leng- ur en annars staðar. 155 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9438-2-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. KÆRI KJÓSANDI Gamansögur af íslenskum alþingis- mönnum Ritstj.: Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason Þetta er vafalaust fyndn- asta bók aldarinnar. Og er það nokkur furða þeg- ar menn eins og Davíð Oddsson, Össur Skarp- héðinsson og Jón Bald- vin láta til sín taka. Þingsaga fslands er hér rakin með einstæðum hætti; kona ver Jónas frá Hriflu, Gunnar Thorodd- sen og Geir Hallgrímsson takast á, Hjálmari Árna- syni er vísað á dyr, Geir Haarde ber saman söng og kynlíf, Ólafur Þ. Þórð- arson gefur vestfirsku kvenfólki góð ráð og Guðni Ágústsson rotar í 1. lotu. Kærí kjósandi er frá- bærlega skemmtileg bók sem allir ábyrgir kjós- endur verða að eignast - og hinir líka. 194 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-8-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. LANDAFRÆÐI Maðurinn, auðlindirn- ar og umhverfið Peter Östman Þýðing: Jónas Helgason Bókin skiptist í tólf kafla sem fjalla m.a. um korta- gerð, lýðfræði, berggrunn jarðar, vatnsbúskap, lofts- lag, gróðurfar, landbún- að, þéttbýlisskipulag og þróunarlönd. Lýst er hvernig ólík svæði heims eru háð hvert öðru í við- skiptum, samgöngum og öðrum samskiptum. Bók- in geymir fjölmargar ljós- myndir, kort, töflur og skýringarmyndir. í hverj- um kafla er séríslenskt efni sem ellefu ffæði- menn skrifuðu. 373 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2013-3 Leiðb.verð: 4.999 kr. LANDNÁM - Útrás íslenskra fyrirtækja Þór Sigfússon í bókinni er gefin mynd af fjölbreyttri fjárfestingu íslenskra og annarra nor- rænna fyrirtækja í öðrum löndum. Bent er á ólíkar leiðir sem fyrirtæki hafa beitt í útrás sinni. 144 blaðsíður. Fjölsýn bókaforlag Dreifing: Bókaklúbbur atvinnulífsins ISBN 9979-9322-3-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. LEIÐIR SKÁLHOLTS- BISKUPA UM LYNGDALSHEIÐI Guðrún Ása Grímsdóttir Ritið var sett saman í til- efni þúsund ára kristni- halds í landinu. Bisk- upaleið milli Skálholts og Þingvalla fóru þing- reiðarmenn, biskupar og fýlgdarmenn þeirra, fara- menn stólsins og föru- menn. Hún er einnig far- in á nútíð og kunn fólki undir heitinu Lyngdals- heiði. Höfundur fléttar saman sagnfræði og stað- þekkingu úr átthögum sínum. í bókinni eru ljósmyndir og kort. 63 blaðsíður. Ferðafélag Islands ISBN 9979-9391-5-X. Leiðb.verð: 1.500 kr. LESTRARB0KIN 0KKAR greínasafn um lestur og laesi LESTRARBÓKIN OKKAR Greinasafn um lestur og læsi Höfundar greina koma úr ólíkum áttum og horfa hver frá sínum bæjardyr- um. Orðum er einkum beint til þeirra sem sinna uppeldi og kennslu barna frá máltökuskeiði og fram undir unglingsárin. Meg- inhugmyndin var að safna á einn stað helstu rökum sem uppalendur þurfa að hafa á takteinum í umræðum um lestur og hjálpa þannig til að svara algengum spurningum harna og unglinga. 200 blaðsíður. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Islands og Islenska lestrarfélagið ISBN 9979-847-39-5 Forlagsverð: 2000 kr. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.