Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 118

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 118
Fræði og bækur almenns efms LEYNDARDÓMUR TRÚARINNAR Bók um altarissakramentið Jakob Ágúst Hjálmarsson Gerð grein fyrir kvöld- máltíðarsakramentinu á aðgengilegan hátt, bak- grunni þess og sam- hengi. Teknir fyrir ritn- ingatextar sem varpa á það ljósi, fjallað um trú- arlega túlkun kirkjunnar á því, hvernig kirkjan umgengst það og hvaða gagnsemd er að því. 112 blaðsíður. Skálholtsútgáfan - útgáfu- félag þjóðkirkjunnar ISBN 9979-9464-2-3 Leiðb.verð: 1.800 kr. LISTINAÐ LIFA LISTINAÐ DEYJA HUGUOWOW UWMS 1*1 UF oo o#u» ÓTrARCUDMIINDSSON LISTIN AÐ LIFA, LISTIN AÐ DEYJA Hugleiðingar læknis um líf og dauða Óttar Guðmundsson Afstaða þjóðarinnar til dauðans hefur mikið breyst gegnum tíðina en sú staðreynd stendur óhögguð að dauðinn verð- ur ekki umflúinn. Höf- undur kemst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir allt sé dauðinn enn þá forsenda lífsins. Bókin hjálpar þeim sem eiga erfitt með að sætta sig við hlutdeild dauðans í lífinu. Hér er hann sýndur í óvenju- legu ljósi: Lífið og dauð- inn gefa hvort öðru gildi því að án dauðans væri ekkert líf og án lífsins enginn dauði. Þessi áhrifamikla og persónulega bók er ríku- lega myndskreytt. 277 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-07-5 Leiðb.verð: 4.480 kr. LÍF í EYJAFIRÐI Ritstj.: Bragi Guðmundsson I bókina rita 22 höfundar um náttúru og menningu Eyjafjarðar. Hver og einn er sérfræðingur á sínu sviði. Meðal viðfangs- efna eru ferskvatns- og sjávarlíf, örverur, lífver- ur í mold, flóra og fána, breytingar á húsakynn- um, sjónmenntir, munir og minjar, bókmenntir og búsetubreytingar. Nýstár- legur kafli er um grennd- arfræði og loks er kafli um vettvangsferðir með ólíka aldurshópa. Bókina prýða um 300 litmyndir. 464 blaðsíður. Rannsóknastofnun Há- skólans á Akureyri ISBN 9979-834-28-5 ib. /-27-7(kilja) Leiðb.verð: 7.200 kr. ib. 6.500 kr. kilja. LÍTIÐ KVER UM KRISTNA TRÚ Karl Sigurbjörnsson I þessu litla kveri er leit- ast við að varpa ljósi á meginatriði kristinnar trúar. I bókinni eru 50 stuttir kaflar. Viðfangs- efni eru meðal annars Faðir vorið, trúarjátning- in og ýmsar hátíðir kirkjuársins. Umfjöllunin byggir öll á veruleika nú- tímamannsins. Þetta kver er tilvalið fyrir allan al- menning til að dýpka skilning sinn á kristinni trú. 76 blaðsíður. Skálholtsútgáfan - útgáfu- félag þjóðkirkjunnar J ISBN 9979-9464-1-5 Leiðb.verð: 1.500 kr. l_€«DOM5«IT BÓKMBNNTAPÉLACSINS RICHARD P. FEYNMAN Ljósið LJÓSIÐ Lærdómsrit Richard P. Feynman Þýðing: Hjörtur H. Jónsson Feynman er einn merkasti eðlisfræðingur tuttugustu aldar og hlaut Nóbels- verðlaun árið 1965. Hann er þeim fágætu hæfileik- um gæddur að geta sett fram flóknar kenningar á aðgengilegan hátt. I þessu riti, sem þýtt hefur verið á fjölda tungumála, beitir höfundur skammtarafseg- ulfræði til að skýra hegð- un ljóss. I ritinu eru fjöl- margar skýringarmyndir. 252 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-087-2 Leiðb.verð: 2.990 kr. MAÐUR UNDIR HIMNI Trú í Ijóðum ísaks Harðarsonar Andri Snær Magnason Bókmenntafræðistofnun hefur gefið út þriðju bók- ina í ritröðinni Ung fræði en í ritröðina eru valdar framúrskarandi BA-ritgerðir nemenda í íslenskum bókmenntum 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.