Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 124
Fræði og bækur almenns efnis
ýmsar aðstæður í náttúru
Islands. Þá er í bókinni
fjöldi vandaðra korta af
reiðleiðum. Þetta er bók
fyrir alla unnendur ís-
lenska hestsins.
370 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9438-5-8
Leiðb.verð: 5.900 kr.
John Dewey
&REYNSLA
MENNTUN
* f
REYNSLA
OG MENNTUN
John Dewey
Þýðing: Gunnar
Ragnarsson
Ritið er uppgjör höfund-
ar við svokallaða fram-
sækna menntastefnu,
sem átti miklu íylgi að
fagna í Bandaríkjunum á
fyrri hluta 20. aldar, og
leiðrétting á afbökunum
og rangtúlkunum sem
hann taldi að kenningar
sínar á sviði kennslu- og
menntamála hefðu orðið
fyrir. I bókinni er að
finna endanlega greinar-
gerð Deweys fyrir megin-
hugmyndum sínum um
menntun og skólastarf.
101 blaðsíða.
Rannsóknarstofnun
Kennaraháskóla Islands
ISBN 9979-874-38-7
Forlagsverð: 2.000 kr.
Siqfús
^-'Daðason
Ritger&r 09 pistlar
RITGERÐIR OG
PISTLAR
Sigfús Daðason
Greinar Sigfúsar Daða-
sonar um bókmenntir,
þýðingar og bókaútgáfu
auk mannlýsinga hans
frá nærri fjörutíu ára
tímabili. Hér er meðal
annars að finna fræga rit-
gerð Sigfúsar „Til varnar
skáldskapnum" og grein-
ar um verk Halldórs Lax-
ness og Þórbergs Þórðar-
sonar sem eru meðal
þess merkasta sem um
skáldskap þeirra hefur
verið ritað. Sigfús er eitt
af höfuðskáldum ís-
lenskra bókmennta, mað-
ur nýjunga og umbylt-
inga í ljóðagerð á ofan-
verðri tuttugustu öld.
Hann var einnig ritstjóri
og bókaútgefandi um ára-
tuga skeið og áhrifamað-
ur í umræðu um menn-
ingu og listir hér á landi
og um þessi mál fjalla
margar greinanna. Þor-
steinn Þorsteinsson valdi
efnið, bjó bókina til út-
gáfu og ritar inngang og
skýringar.
380 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-407-9
Leiðb.verð: 4.490 kr.
SAGA
KAU PMANN ASAMTAKA
ÍSLANDS
Kaupmenn og
verslun á íslandi
SAGA KAUPMANNA-
SAMTAKA ÍSLANDS
Lýður Björnsson
Rakin er saga Kaup-
mannasamtakanna, fyrir-
rennara þeirra og aðild-
arfélaga um land allt.
Einnig er sögð saga
verslunarhátta á 20. öld
og lesandinn kynnist al-
ræði nefnda og ráða og
baráttu samtakanna fyrir
frjálsari verslunarhátt-
um. Fylgt er þróun versl-
unar frá kaupmanninum
á horninu til stórmark-
aða og greiðslukortavið-
skipta nútímans.
Lýður Björnsson sagn-
fræðingur gerir hér miklu
breytingaskeiði í verslun-
arháttum þjóðarinnar skil
og tengist verkið ritröð-
inni Kaupmenn og versl-
un á Islandi.
Um 280 blaðsíður.
Sögusteinn
ISBN 9979-762-05-5
Leiðb.verð: 15.450 kr.
SAGA STJÖRNU-
MERKJANNA
lllugi Jökulsson
Flestir þekkja nöfn
stjörnumerkjanna sem
teljast til dýrahringsins
en færri vita hvernig þau
urðu til. Hér eru einstak-
lega skemmtilegar frá-
sagnir um losta, ágirnd
og öfundsýki grískra
guða en heimskupör
þeirra leiddu til þess að
stjörnumerkin tólf festust
á himninum.
Illugi Jökulsson segir
frá af sinni alkunnu snilld
og leiftrandi kímnigáfu.
113 blaðsíður.
JPV FORLAG
ISBN 9979-761-33-4
Leiðb.verð: 2.680 kr.
FERNANDO SAVATER
SIÐFR.ÆÐI HANDA AMADOR
SIÐFRÆÐI HANDA
AMADOR
Fernando Savater
Þýðing: Haukur
Ástvaldsson
Höfundurinn ræðir við
fimmtán ára gamlan son
122