Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 132

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 132
Fræði og bækur almenns efnis Zooo ánnn eftir 'VínCandsjund LÆRDÓM5RIT DÓKMENNTAFÉLAGSINS SOREN KIERKEGAARD Uggur og ótti I.ÆRDÓMSRIT BÓKMEN'NTAFÉLAGSINS SOREN KIERKEGAARD Endurtekningin 2000 ÁRUM EFTIR VÍNLANDSFUND Friðrik Daníelsson Bókin fjallar um sam- hengið í sögu Islendinga og aðal áhrifavaldana í lífi þeirra allt frá fyrstu tíð. Málefni nútímans, uppbyggingin, sjálfstæð- ið og umhverfið, eru reif- uð á þeim grunni og varpað er ljósi á hvað býr undir en ekki sést á yfir- borðinu og í miðlunum. Dregin er upp framtíðar- sýn um líf og starf lands- manna á komandi árþús- undi. 250 blaðsíður. Friðrik Daníelsson ISBN 9979-60-564-2 Leiðb.verð: 3.690 kr. UGGUR OG ÓTTI Lærdómsrit Soren Kierkegaard Þýðing: Jóhanna Þráinsdóttir í þessu riti notar höfund- ur söguna af Abraham og ísak til að varpa ljósi á inntak kristinnar trúar og þær kröfur sem hún gerir til einstaklinga. Kierke- gaard, sem talinn er einn djúpsæjasti hugsuður nítjándu aldar, tekst hér á við ögrandi spurningar um tengsl trúar og sið- ferðis og tengsl trúar og fagurfræði. Uggur og ótti er meistaralega vel skrif- uð bók sem varðar grund- vallarviðfangsefni mann- legrar tilveru. 288 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-090-2 ENDURTEKNINGIN Lærdómsrit Soren Kierkegaard Þýðing: Þorsteinn Gylfason I Endurtekningunni ber höfundur saman hug- myndir forn-Grikkja um endurminninguna og hina kristnu lífssýn sem hann kennir við endur- tekninguna. Hann segir hér sögu af manni sem á í ástarraunum og sýnir hvernig þessar hugmynd- ir varpa ljósi á reynslu hans. Þýðing Þorsteins Gylfasonar á þessu heill- andi riti Kierkegaards hefur lengi verið ófáanleg. 212 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-091-0 Uggur og ótti og Endurtekningin saman í öskju ISBN 9979-66-092-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. UNDIR BÁRUJÁRNSBOGA Braggalíf í Reykjavík 1940-1970 Eggert Þór Bernharðsson Seinna stríð og næstu áratugir voru viðburða- ríkt skeið í Islandssög- :abúð Böðvars hf Reykjavíkurvegi 66 • 220 Hafnafirði S. 565 1630 og 555 0515 unni. Samfélagið tók stórstígum breytingum. I Reykjavík fjölgaði fólki ört og skortur á skaplegu húsnæði hrakti þúsundir Reykvíkinga í bráða- birgðahúsnæði af ýmsu tagi. Margir settust að í herskálunum sem reistir höfðu verið í styrjöld- inni. Braggarnir settu sterk- an svip á höfuðstaðinn. Hér eru braggabyggðinni gerð skil allt frá því að bygging þeirra hófst árið 1940 og fram undir 1970 þegar meginþorri Reyk- víkinga var kominn í gott húsnæði. f frásögn- inni er víða komið við. Hugað er að húsnæðis- eklu í stríðinu og hverjir fluttust helst í bragga og hvers vegna. Fjallað er um líf í bragga, almenn lifsskilyrði braggabúa og viðhorf annarra til þeirra og svo mætti lengi telja. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda sem fæstar hafa áður komið fyrir sjónir almennings. Um 350 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-30-X Leiðb.verð: 4.980 kr. Lónidt Langanesvegi2 680 Þórshöfn S. 4681202 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.