Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 133

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 133
Gyrðir Elíasson T UNDIR LESLAMPA Gyrðir Elíasson Gyrðir Elíasson hefur lengi staðið í fremstu víg- línu íslenskra bók- mennta. I þessari bók birtir Gyrðir hugleiðingar sínar um bókmenntir og rithöfunda, íslenska og erlenda og dregur fram í dagsljósið gleymda höf- unda sem gaman er að kynnast. 160 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-76-8 Leiðb.verð: 1.880 kr. asasiifj? [iffi riKiriffifa ÚTKALL UPPÁ LÍF OG DAUÐA Óttar Sveinsson Fimmtán manns voru klukkustundum saman í stórkostlegri lífshættu ofan á þaki rútu í hinni beljandi Jökulsá á Fjöll- Fræði og bækur almenns efnis um í sumar. í bókinni lýsa Islendingar og Aust- urríkismenn því m.a. þegar þeir töldu líklegra að þeir myndu deyja en komast af. Bílstjórinn segir frá því þegar hann barst sjálfur langa vega- lengd með straumnum. Björgunarsveitarmenn og þyrluáhöfn lýsa sálar- stríði og síðan stórkost- legum fögnuði. I bókinni er einnig ein- stæð frásögn fjölskyldu og björgunarfólks af því þegar það leitaði í geðs- hræringu tveggja barna sem höfðu verið grafin á þriðju klukkustund und- ir snjóflóði í Biskups- tungum. 208 blaðsíður. Islenska bókaútgáfan ehf. ISBN 9979-877-28-6 Leiðb. verð 4.380 kr. VEGAKERFIÐ OG FERÐAMÁLIN Trausti Valsson Ferðamálin hafa fylgt framþróuninni í sam- göngumálum. Rakið er upphaf fastra ferða til ís- lands og síðan áfangar í þróun samgangna á landi. Könnun á sam- göngumöguleikum sýnir síðan ýmislegt um hvern- ig ferðaþjónustan muni þróast í framtíðinni. Bókin er unnin með styrk frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar og birtir mörg greiningarkort að- stæðna fýrir ferðaþjón- ustu og vegagerð og dreg- ur ályktanir um sam- hæfða þróun þessara greina út frá þeim. 126 blaðsíður, kilja. Vegagerðin ISBN 9979-9462-0-2 Leiðb.verð: 800 kr. THE VIKING DISCOVERY OF AMERICA Anna Yates Þessi fróðlega bók er gef- in út í tilefni þess að nú í ár er minnst 1000 ára landafundaafmælis Am- eríku. Hér er velt upp ýmsum spurningum eins og hvort Leifur heppni hafi fundið Ameríku fyrstur Evrópumanna, hvers konar maður hann hafi verið og hvaðan hann kom. Kjörin gjöf handa enskumælandi ís- landsvinum. 88 blaðsíður. Iceland Review ISBN 9979-51-141-9 Leiðb.verð: 1.790 kr. VÖLUSPÁ Sonatorrek og 12 lausavísur Egils Þráinn Löve samdi skýringar Völuspá Sonatorrek 12 lausavtsur Egils ÞRAINN LÖVE SAMDI SKÝRINGAR Völuspá. Hér eru nýjar og byltingarkenndar skýr- ingar á Völuspá með ger- breyttum og frumlegum túlkunum á mörgum at- riðum í þessu merka kvæði. Þráinn Löve, fyrr- um konrektor við Kenn- araháskóla íslands, hefur á undanförnum árum unnið að þessu verki og setur hér fram margar kenningar, sem varpa ljósi á torskilin atriði og gera kvæðið allt ljóslif- andi. Sonatorrek og 12 lausavísur Egils. Margar af vísum Sonatorreks eru hér skýrðar betur er fyrr hefur tekist og verður kvæðið hér samfelld heild með rökréttri stíg- andi allt til enda. Höf- undi þessara skýringa hefur tekist að leiða í ljós falin nöfn í sumum lausavísna Egils. Hann skýrir ýmsar vísur á allt annan hátt en áður hefur verið gert og leiðréttir með því hrapallegan misskilning, t.d. um Egil sjálfan og ellikvilla hans. Sennilega verður nú vart hjá því komist að gefa út nýja útgáfu af Egils sögu, þar sem m.a. yrði tekið tillit til þessara nýju skýringa. Þessi bók ætti að vera fagnaðarefni fyrir íslenskukennara og jafn- 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.