Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 134

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 134
Fræði og bækur almenns efnis framt fyrir fræðimenn, grúskara og aðra þá er unna fornri menningu íslendinga. Sjá nánar: www.jola- bok.is 225 blaðsíður. Fósturmold ehf. ISBN 9979-60-585-5 Leiðb.verð: 2.980 kr. WAGNER OG VÖLSUNGAR Niflungahringurinn og íslenskar fornbók- menntir Árni Björnsson Wagner var gott ljóð- skáld og samdi allan texta við óperur sínar fjórar sem mynda Nifl- ungahringinn. Lengi hafa menn talið að meginupp- sprettu efnisins væri að finna í þýskum miðalda- kveðskap þótt ljóst væri að skáldið leitaði líka fanga í heimi Eddu og Völsunga sögu. Með sam- anburði á textum leiðir höfundur hins vegar í ljós að langstærstur hluti af aðfengnum hugmynd- um í Niflungahringnum er sóttur í íslenskar bók- menntir. Einnig segir frá ævi og samtíma Wagners og sögu norrænna fræða f Þýskalandi til að varpa ljósi á tengsl Wagners við íslenskan menningararf. 222 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1963-1 Leiðb.verð: 4.290 kr. The Wineland MUlenntum THE WINELAND MILLENNIUM Saga and Evidence Páll Bergþórsson Þýðing: Anna Yates Ensk útgáfa bókarinnar Vínlandsgátan sem kom út árið 1997 og var þá til- nefnd til Islensku bók- menntaverðlaunanna. Hér er fjallað um landa- fundi norrænna manna í Vesturheimi á grundvelli Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða. Lýs- ingar sagnanna eru born- ar saman við þá þekk- ingu sem afla má á ann- an hátt um siglingatækni fornmanna, staðhætti, loftslag, gróður og dýra- líf í Vesturheimi og þjóð- hætti indíána og inúíta. Höfundur skoðar gamlar sagnir af nýjum og heill- andi sjónarhóli sem þó stendur á traustum, fræði- legum grunni. Forseti Is- lands, Ólafur Ragnar Grímsson, ritar formálsorð. 304 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2035-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. Egilsstöðum Kaupvangi 6 • Egilsstaðir S. 470 1200 ÞÁ HNEGGJAÐI FREYFAXI Rannsóknarrit um Hrafnkels sögu Freysgoða Jón Hnefill Aðalsteinsson I ritinu birtast nokkrar eldri ritgerðir höfundar um staðfræði sögunnar og minjar í Hrafnkelsdal, en meginhluti bókarinn- ar er ný rannsókn, þar sem kannaðar eru til hlít- ar rætur sögunnar og dregin fram dæmi um hugsanlegar arfsagnir sem höfundur kynni að hafa stuðst við og aug- ljósan uppspuna eða skáldskap í sögunni. Þessi nýja rannsókn breyt- ir verulega fyrri niður- stöðum fræðimanna um Hrafnkels sögu Freysgoða. 200 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-431-7 Leiðb.verð: 3.200 kr. ÞRÁ ALDANNA Ellen G. White Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Bókin Þrá aldanna hefur fyrir löngu skipað sér sess á meðal sígildra trú- arrita. Bókin er byggð á guðspjöllunum og fjallar um líf og starf BCrists. Höfundurinn Ellen Gould White (1827- 1915) var geysilega af- kastamikill rithöfundur og talin mest þýddi kven- rithöfundur bókmennta- sögunnar. Hafa rit hennar verið þýdd á meira en 140 tungumál. í bókinni leitast höfundurinn við að kynna Jesú Krist sem þann sem getur uppfyllt sérhverja þörf mannsins. Aftast í bókinni er at- riðaskrá og skrá yfir ritn- ingarvers. 656 blaðsíður. Frækornið - bókaforlag aðventista ISBN 9979-873-31-0 Leiðb.verð: 3.500 kr. ÞRIÐJUDAGAR MEÐ MORRIE Mitch Albom 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.