Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 137

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 137
1998. Gunnar Kristjáns- son ritar inngang. 600 blaðsíður. Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-385-X Leiðb.verð: 4.900 kr. Snæfellingar «g Hnappdælir Kolbeinstaðahreppur Snæfellingar og Hnappdælir KOLBEINSSTAÐA- HREPPUR Ábúendur og saga Kolbeinsstaðahrepps frá 1900 Ritstj.: Þorsteinn Jónsson Veglegt og fróðlegt rit um ábúendur Kolbeinsstaða- hrepps, úr ritröðinni Snæfellingai og Hnapp- dælir. Farið er bæ af bæ eftir hinni fornu boðleið og fjallað ítarlega um hvern ábúanda og nána ættingja hans, lífs og liðna. Fjöldi ljósmynda prýðir bókina, jafnt af fólki, bæjum sem nátt- úrufyrirbrigðum, að ógleymdum loftmynd- um. Rakin er saga sveit- arinnar og áhersla lögð á hvers kyns frásagnir er tengjast fólkinu og átt- högum þess, lífi og störf- um. Hér er að finna nýja sögu og gamla úr byggð- um Snæfellsness sem birt- ist í myndarlegum bún- ingi. Um 400 blaðsíður. Sögusteinn Héraðslýsingar, saga og ættfræði ISBN 9979-762-00-4 Leiðb.verð: 14.850 kr. LANGNESINGASAGA Seinna bindi Saga byggðar á Langa- nesi frá 1918-2000 Friðrik G. Olgeirsson Bókin fjallar um það fólk sem búið hefur á Langa- nesi á 20. öld. Meira en eitt þúsund einstakling- ar koma við sögu. Fjallað er um þróun landbúnað- ar á nesinu og í bókinni er ítarlegasta frásögn af sögu þorpsins á Skálum sem fram að þessu hefur verið skrifuð. Þunga- miðja ritsins er samt þéttbýlismyndun á Þórs- höfn, vöxtur kauptúns og atvinnulífs. Við sögu koma allar þær fjölskyld- ur sem byggðu hús á staðnum og uppbygging- in er rakin í stóru sem smáu. Sagt er frá þróun sjávarútvegs á öldinni og öðrum atvinnugreinum. Fjallað er um margháttað menningarlíf á Langa- nesi, félög, skáldskap, skóla, heilsugæslu og trú- arlíf. Loks eru í ritinu ít- arlegar frásagnir af rat- sjárstöðvunum á Skálum og á Heiðarfjalli sem m.a. byggjast á skjölum frá Bandaríkjunum. Margt nýtt og forvitnilegt kem- ur þar fram. Bókin er prýdd yfir 300 ljósmynd- um og myndritum. 400 blaðsíður. Þórshaínarhreppur Dreifing: Hjörtur Jónas- son ISBN 9979-9358-2-0 Leiðb.verð: 5.900 kr. LEIKSKÓLAKENNARA- TAL 1-2 Ritstj.: ívar Gissurarson og Steingrímur Steinþórsson Höfundur sögu Félags ísl. leikskólakennara: Davíð Ólafsson í tilefni af 50 ára afmæli Félags íslenskra leik- skólakennara var ákveðið að safna saman upplýs- ingum um ævi og störf leikskólakennara ásamt ljósmynd. Þá hefur Davíð Olafsson sagnfræðingur skráð sögu félagsins og er hana að finna fremst í fyrra bindi Leikskóla- kennaratals. 727 blaðsíður í tveimur bindum. Mál og mynd ISBN 9979-9353-9-1 Leiðb.verð: 12.400 kr. Rangæingaættir LÆKJARBOTNAÆTT Hér er rakin ætt hjón- anna Guðbrands Sæ- mundssonar og Elínar Sigurðardóttur á Lækjar- botnum £ Landsveit í upphafi 19. aldar. Þau eignuðust 14 börn en að- eins sjö náðu fullorðins- aldri og eignuðust af- komendur. Meðal niðj- anna er Sigurður Guð- brandsson, einn systkin- anna frá Lækjarbotnum, Rangæingaættir I Lækjarbontaætt I. bindi sem Guðmundur Daní- elsson rithöfundur gerði ódauðlegan £ heimilda- skáldsögunni Dómsdegi. Með þessu niðjatali er farin ný leið £ útgáfu ætt- fræðirita. Auk ættfræði- upplýsinga með mynd- um er rakin saga Landsveitar og greint frá æviferli elstu kynslóð- anna í stuttum pistlum. Þannig öðlast ljósmyndir af gengnum kynslóðum líf og vitneskjan um ævi þeirra og kjör er varð- veitt handa komandi kynslóðum. Um 600 blaðsiður. Sögusteinn ISBN 9979-762-06-03(l.b.) / -07-l(2.b.) Leiðb.verð: 24.900 kr. LÆKNAR Á ÍSLANDI l-lll Ritstj.: Gunnlaugur Haraldsson Verkið er gefið út f sam- vinnu við Læknafélag Is- lands. Það leysir af hólmi eldri útgáfu frá 1984 og er mjög aukið. Ritið er £ þremur bindum og geym- ir æviskrár 2022 lækna sem starfað hafa á íslandi frá miðri 17. öld til ársins 2000. I itarlegum formála er m.a. rakin f stuttu máli saga islenskrar lækna- stéttar. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.