Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 138
Héraðslýsingar, saga og ættfræði
LÆKNAR
Á ÍSLANDI
0
1725 blaðsíður.
Þjóðsaga
ISBN 9979-59-081-5
Leiðb.verð: 26.900 kr.
SÖGUFÉLAG • ORNEFNASTOFNUN ISLANOS
MÚLASÝSLUR
SVSIJÍ- «C SÓKNARI.VSINGAR
MÚLASÝSLUR
Sýslu- og sóknalýsingar
Sýslu- og sóknalýsing-
arnar voru skrifaðar fyrir
Hið íslenska bókmennta-
félag á árunum eftir 1839
að tillögu Jónasar Hall-
grimssonar skálds, og
áttu þær að verða uppi-
staðan í íslandslýsingu
hans. Lýsingarnar úr
Múlasýslum eru bæði
miklar að vöxtum og
gæðum, og er hér m.a. að
finna lýsingar á þeim
stöðum sem áttu síðar
eftir að verða helstu
verslunar- og menning-
arstaðir á Austurlandi.
Jafnframt eru nefndir
136
þeir staðir á hálendinu
austanlands sem verið
hafa hvað mest í sviðs-
ljósinu síðustu misserin.
Bókin er þó framar öðru
merk heimild um bú-
skapar- og lifnaðarhætti
Austfirðinga á 19. öld.
Kirkjumyndir Jóns bisk-
ups Helgasonar úr Múla-
sýslum eru í fyrsta skipti
birtar í bókinni.
600 blaðsíður.
Sögufélag
ISBN 9979-9059-5-6
Leiðb.verð: 4.800 kr.
Einar S. Arnalds
REYKJAVIK
Sögustaóur viö Sund
REYKJAVÍK - SÖGU-
STAÐUR VIÐ SUND
Páll Líndal
Einar S. Arnalds
Endurútgáfa hins mikla
ritverks í fjórum bindum
sem fyrst kom út fyrir
rúmum áratug hjá Erni
og Örlygi og hefur lengi
verið ófáanlegt í heild
sinni. Mikill fróðleikur
um höfuðstað Islands er
borinn fram með hinu
fjölbreytilegasta mynd-
efni, gömlum ljósmynd-
um og nýjum litmynd-
um, kortum, lyklum og
töflum, og einnig er skot-
ið inn í megintexta til-
vitnunum í dagblöð, bók-
menntir og skýrslur þar
sem fjallað er um stofn-
anir, hús og menn frá
margvíslegu sjónarhorni.
Alls staðar kviknar þessi
saga til lífs, skemmtir og
fræðir.
Fjögur bindi.
Mál og menning
Leiðb.verð: 14.900 kr
Jón Hjaltason
SAGA AKUREYRAR
III. bindi
Fæðing nútíma-
mannsins 1906-1918
Jón Hjaltason
Saga Akureyrar hefur not-
ið mikilla vinsælda og 1.
bindi verið ófáanlegt í
nokkur ár en hefur nú ver-
ið endurprentað. I 3. bindi
leitar Jón Hjaltason hik-
laust í persónusögu til að
draga upp lifandi mynd af
Akureyri á fyrstu áratug-
um 20. aldar. Krossanes-
fýlan verður landföst,
vændi skýtur upp og Ak-
ureyringur gerist land-
flóttamaður. Fyrri heims-
styrjöldin brýst út og bæj-
arbúar taka að stunda
skógarhögg.
Bókin er ríkulega mynd-
skreytt og hafa margar
ljósmyndanna ekki birst
áður á prenti.
400 blaðsíður.
Akureyrarbær
ISBN 9979-9149-3-9
Leiðb.verð: 7.900 kr.
SAGA HAFNAR í
HORNAFIRÐI
Síðara bindi
Arnþór Gunnarsson
Hér er er rakin saga kaup-
túnsins frá 1939-1975.
Fjallað er ítarlega um at-
vinnumál, sveitarstjóm-
Sdgíj Hafnar
í Hornafirði
Siðara bindi
armál, menntamál, heil-
brigðismál, félags- og
menningarlíf o.fl. Land-
búnaður og samgöngur í
sveitum Austur Skafta-
fellssýslu fá sérstaka um-
fjöllun enda er þróun
Hafnar og sveitahrepp-
anna samofin. Rúmlega
400 ljósmyndir prýða
bókina.
548 blaðsíður.
Sveitarfélagið
Hornafjörður
Dreifing: Mál og mynd
ISBN 9979-9300-2-0
(síðara b.J/1-2 (heildin)
Leiðb.verð: 6.200 kr.(síð-
ara b.J/11.840 lcr.(bæði).
SKAG
l-IRSK/VR
ÆVI
SKRÁR
SKAGFIRSKAR
ÆVISKRÁR 1910-1950
IV bindi
Ritstj.: Hjalti Pálsson
Árið 1997 kom út þriðja
bindi Skagfirskra ævi-
skráa frá tímabilinu 1910
-1950. Nú kynnum við