Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 148

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 148
Ævisögur og endurminningar Aðalgeir Kristjánsson Magnus organisti Baráltusaga alþýðumanns 1905. Hann var organisti við Akureyrarkirkju og söngkennari við skóla í bænum. Auk þess stofn- aði hann lúðrasveit og kenndi fjölmörgum að leika á orgel. — „Lífs- braut Magnúsar Einars- sonar var ekki blómum stráð. Þó er saga hans um margt ævintýri líkust," segir Jón Þórarinsson í formála. 248 blaðsíður. Almenna útgáfan ISBN 9979-9472-7-6 Leiðb.verð: 3.490 kr. MYND AF KONU - VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR Kristín Marja Baldursdóttir skráði Vilborg Dagbjartsdóttir er meðal virtustu skálda þjóðarinnar og vinsæl- ustu barnakennara. Hún stendur nú á sjötugu og um leið á tímamótum þegar hún hættir kennslu eftir áratugastarf við Austurbæjarskóla. Vilborg hefur ákveðnar skoðanir og einstaka frásagnargáfu, hér leysir hún frá skjóðunni og deilir ýmsum áhuga- verðum minningabrot- um með lesandanum - meðal annars um upp- vöxt sinn, skáldskapinn, rauðsokkutímann og lit- ríka samferðamenn. 160 blaðsíður. Salka ISBN 9979-766-44-1 Leiðb.verð: 4.280 kr. ina, sem lagði svo ótal margt ungt fólk að velli. Sjálf var hún höggvin, eins og kallað var og sigraðist á berklunum. Hún segir frá brautryðj- andastarfi sínu sem sér- kennari og lýsir á lifandi hátt þeirri lífsbaráttu sem hún þurfti að heyja til þess að komast af og búa í haginn fyrir kom- andi tíma. Sjá nánar: www.jolabok.is Um 400 blaðsíður. Fósturmold ehf. ISBN 9979-60-582-0 Leiðb.verð: 4.980 kr. Rannveig I. E. Löve Myndir úr hugskoti MYNDIR ÚR HUGSKOTI Rannveig I. E. Löve. Rannveig, sem varð 80 ára á síðasta sumri, er elst 15 systra sem kenna sig við Róttarholt í Soga- mýri í Reykjavík. I þessari bók rifjar hún upp atvik úr ævi sinni, bregður upp myndum af atvinnu- og lifnaðarhátt- um þess tíma sem hún var að alast upp og segir frá því hvernig hún braust til mennta á krepputímum. í bókinni segir hún frá baráttu við berklaveik- Halldor Klljan Laxness i augum samtimamanna NÆRMYND AF NÓBELSSKÁLDI Halldór Kiljan Laxness í augum samtímamanna Ritstj.: Jón Hjaltason Allir Islendingar þekkja rithöfundinn Halldór Kiljan Laxness en hver var maðurinn Halldór Kiljan? Hver var hann í augum barna sinna? María er elst þeirra og hér segir hún trega- blandna sögu sína. Einar Laxness og Sigríður eldri dóttir Halldórs og Auðar, skrifa sig inn í hjörtu les- enda með einstæðum frásögnum sínum. Fjöl- margir aðrir leggja orð í belg svo sem Elías Mar, Gunnar Eyjólfsson, Ivar Eskeland, Solveig Jóns- dóttir, Jón Guðmundsson á Reykjum, Árni Berg- mann, Matthías Johann- essen, Bragi Þorsteinsson, Þórhallur Hermannsson á Húsavík, Sveinn Einars- son, Helgi Jónsson í Kaup- mannahöfn og Jón Gunnar Ottósson og eru þá fáir taldir. Nærmynd af Nóbels- skáldi er sannarlega áhrifamikil og persónuleg bók um einstæðan mann. 425 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9468-1-1 Leiðb.verð: 4.980 kr. ÓGNIR MINNINGANNA Átakanleg frásögn frá Kambódíu Loung Ung Þýðing: Ingi Karl Jóhannesson Þessi bók greinir frá ein- stæðri lífsreynslu. Loung Ung var barn að aldri þegar Rauðu khmerarnir rændu völdum í Kambó- díu, með afleiðingum sem allir þekkja. Hún hertist við hverja raun og óslökkvandi lífsþorsti varð yfirsterkari ótta, einsemd og söknuði. Frásögn Loung hrífur og skelfir í senn; þetta er áhrifamikil saga konu sem lét aldrei bugast. 286 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1488-0 Leiðb.verð: 3.980 kr. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.