Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 150
Ævisögur og
ÓLAFUR
BISKUP
ÆVIÞÆTTIR
Björn lónsson sltr.íöi
ÓLAFUR BISKUP -
ÆVIÞÆTTIR
Skrásetjari: Björn
Jónsson
Ólafur Skúlason biskup
naut vinsælda og virð-
ingar í störfum sínum
sem fyrsti æskulýðsfull-
trúi kirkjunnar og prest-
ur í Bústaðasókn og
Norður-Dakota í Banda-
ríkjunum. Þá var hann
kjörinn til fjölmargra
trúnaðarstarfa. Hann var
t.a.m. formaður Prestafé-
lags íslands, dómprófast-
ur í Reykjavík og vígslu-
biskup í Skálholti áður
en hann varð biskup
íslands 1989. Hann var
einnig um skeið í stjórn
Lútherska heimssamband-
sins.
Ólafur biskup segir hér
merka sögu sína, lýsir
kynnum af fjölmörgu fólki
og fjallar af mikilli
hreinskilni um menn og
málefni.
400 blaðsíður.
Almenna útgáfan
ISBN 9979-9472-8-4
Leiðb.verð: 3.990 kr.
SEIÐUR GRÆNLANDS
Reynir Traustason
Bókin fjallar um sex Is-
lendinga sem búa á
Grænlandi.
Stefán Hrafn Magnús-
endurmiimingar
son rekur hreindýrabú í
Isortoq. Hann segir sögu
sína allt frá því hann
strauk til Grænlands 15
ára gamall og var eftir-
lýstur.
Sigurður Pétursson
„ísmaðurinn“var togara-
skipstjóri á Islandi.
Kristjana Guðmunds-
dóttir Motzfeldt er land-
stjórafrú Grænlands.
Gunnar Bragi Guð-
mundsson forstjóri segir
m.a. frá selapylsumálinu
sem frægt var.
Helgi Jónasson rekur
gistiheimili í gömlu refa-
búi í Narsaq.
Fjöldi ljósmynda er í
bókinni.
240 blaðsíður.
íslenska bókaútgáfan ehf.
ISBN 9979-877-29-4
Leiðb.verð: 4.380 kr.
SKAGFIRÐINGUR
SKÍR OG HREINN
Æviminningar,
sagnaþættir og Ijóð
Andrés H. Valberg
frá Mælifellsá
Árni Gunnarsson
bjó til prentunar
Andrés H. Valberg, Valna-
stakkur, forstjóri í Reykja-
vík, er löngu þjóðkunnur
hagyrðingur, kvæðamaður
og skemmtikraftur á þing-
um vísnamanna. Jafn-
framt er hann þekktur
fræðagrúskari og safnari.
Frásögn Andrésar er hröð
og hispurslaus og ekkert
dregið undan, hvort sem
um er að ræða hann sjálf-
an eða litríka samferða-
menn og ættmenni. Mik-
ill fjöldi mynda prýðir
bókina auk þess sem
víða leiftrar frá bundnu
máli.
326 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-487-9
Leiðb.verð: 3.980 kr.
SKYGGNI
Úrfórurn
Jóns Norðmanns
í Selnesi
Þorsteinn Antonsson
sá um útgáfuna
SKYGGNI
Úr fórum Jóns Norð-
manns í Selnesi
Þorsteinn Antonsson
sá um útgáfuna
Bókin er ævisaga bónd-
ans og barnakennarans
Jóns Norðmanns í Sel-
nesi á Skaga með sér-
staka áherslu á skyggni-
gáfu hans.
Jón fæddist litlu fyrir
aldamót og lést 1976. í
bókinni eru sýnishorn af
frásagnarlist Jóns, m.a.
kaflar úr óbirtri sjálfsævi-
sögu hans um bernskuár-
in, frásagnir af skyggni-
gáfu hans og ættmenna
hans, byggðar á viðtölum
og rituðum heimildum
Jóns sjálfs og annarra.
Umsjónarmaður dregur
upp líflegar myndir af
mannlífi á Skaga á bú-
skaparárum Jóns, lýsir at-
burðum héraðs- og þjóð-
arsögu með hliðsjón af
ævi Jóns í Skagafirði og
Reykjavík. Bókin er til-
raun til að stíga skrefi
lengra í umfjöllun um
sígilt áhugaefni Islend-
inga, andatrú; finna trú á
framandi lífsöfl stað
meðal nútímafræða.
192 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-56-9
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Steinn Steinarr
LEIT AÐ ÆVI SKÁLDS
GYLFI GRðNDAL
STEINN STEINARR
Leit að ævi skálds
Gylfi Gröndal
Steinn Steinarr er tví-
mælalaust eitt mesta
ljóðskáld 20. aldar. Hann
naut ekki mikillar virð-
ingar í lifanda lífi, en
verk hans hafa orðið sí-
fellt vinsælli frá því að
hann lést fyrir rúmum
fjörutíu árum. Snemma
urðu til þjóðsögur um líf
148