Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 150

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 150
Ævisögur og ÓLAFUR BISKUP ÆVIÞÆTTIR Björn lónsson sltr.íöi ÓLAFUR BISKUP - ÆVIÞÆTTIR Skrásetjari: Björn Jónsson Ólafur Skúlason biskup naut vinsælda og virð- ingar í störfum sínum sem fyrsti æskulýðsfull- trúi kirkjunnar og prest- ur í Bústaðasókn og Norður-Dakota í Banda- ríkjunum. Þá var hann kjörinn til fjölmargra trúnaðarstarfa. Hann var t.a.m. formaður Prestafé- lags íslands, dómprófast- ur í Reykjavík og vígslu- biskup í Skálholti áður en hann varð biskup íslands 1989. Hann var einnig um skeið í stjórn Lútherska heimssamband- sins. Ólafur biskup segir hér merka sögu sína, lýsir kynnum af fjölmörgu fólki og fjallar af mikilli hreinskilni um menn og málefni. 400 blaðsíður. Almenna útgáfan ISBN 9979-9472-8-4 Leiðb.verð: 3.990 kr. SEIÐUR GRÆNLANDS Reynir Traustason Bókin fjallar um sex Is- lendinga sem búa á Grænlandi. Stefán Hrafn Magnús- endurmiimingar son rekur hreindýrabú í Isortoq. Hann segir sögu sína allt frá því hann strauk til Grænlands 15 ára gamall og var eftir- lýstur. Sigurður Pétursson „ísmaðurinn“var togara- skipstjóri á Islandi. Kristjana Guðmunds- dóttir Motzfeldt er land- stjórafrú Grænlands. Gunnar Bragi Guð- mundsson forstjóri segir m.a. frá selapylsumálinu sem frægt var. Helgi Jónasson rekur gistiheimili í gömlu refa- búi í Narsaq. Fjöldi ljósmynda er í bókinni. 240 blaðsíður. íslenska bókaútgáfan ehf. ISBN 9979-877-29-4 Leiðb.verð: 4.380 kr. SKAGFIRÐINGUR SKÍR OG HREINN Æviminningar, sagnaþættir og Ijóð Andrés H. Valberg frá Mælifellsá Árni Gunnarsson bjó til prentunar Andrés H. Valberg, Valna- stakkur, forstjóri í Reykja- vík, er löngu þjóðkunnur hagyrðingur, kvæðamaður og skemmtikraftur á þing- um vísnamanna. Jafn- framt er hann þekktur fræðagrúskari og safnari. Frásögn Andrésar er hröð og hispurslaus og ekkert dregið undan, hvort sem um er að ræða hann sjálf- an eða litríka samferða- menn og ættmenni. Mik- ill fjöldi mynda prýðir bókina auk þess sem víða leiftrar frá bundnu máli. 326 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-487-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. SKYGGNI Úrfórurn Jóns Norðmanns í Selnesi Þorsteinn Antonsson sá um útgáfuna SKYGGNI Úr fórum Jóns Norð- manns í Selnesi Þorsteinn Antonsson sá um útgáfuna Bókin er ævisaga bónd- ans og barnakennarans Jóns Norðmanns í Sel- nesi á Skaga með sér- staka áherslu á skyggni- gáfu hans. Jón fæddist litlu fyrir aldamót og lést 1976. í bókinni eru sýnishorn af frásagnarlist Jóns, m.a. kaflar úr óbirtri sjálfsævi- sögu hans um bernskuár- in, frásagnir af skyggni- gáfu hans og ættmenna hans, byggðar á viðtölum og rituðum heimildum Jóns sjálfs og annarra. Umsjónarmaður dregur upp líflegar myndir af mannlífi á Skaga á bú- skaparárum Jóns, lýsir at- burðum héraðs- og þjóð- arsögu með hliðsjón af ævi Jóns í Skagafirði og Reykjavík. Bókin er til- raun til að stíga skrefi lengra í umfjöllun um sígilt áhugaefni Islend- inga, andatrú; finna trú á framandi lífsöfl stað meðal nútímafræða. 192 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-56-9 Leiðb.verð: 2.990 kr. Steinn Steinarr LEIT AÐ ÆVI SKÁLDS GYLFI GRðNDAL STEINN STEINARR Leit að ævi skálds Gylfi Gröndal Steinn Steinarr er tví- mælalaust eitt mesta ljóðskáld 20. aldar. Hann naut ekki mikillar virð- ingar í lifanda lífi, en verk hans hafa orðið sí- fellt vinsælli frá því að hann lést fyrir rúmum fjörutíu árum. Snemma urðu til þjóðsögur um líf 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.