Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 154

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 154
Æ\1sögur og endurminningar tugnum segir Sigurður A. Magnússon frá árun- um á Morgunblaðinu og stormasömum samskipt- um sínum við forráða- menn blaðsins en á þess- um árum voru Rabb- greinar hans algört eins- dæmi í íslenskum fjöl- miðlum vegna þess hversu sjálfstæðar þær voru og gagnrýnar. Hann segir einnig frá viðburða- ríkum ferðalögum sínum og þátttöku í íslensku menningarlífi. Sem fyrr er Sigurður hreinskilinn og skorinorður og hlífir heldur ekki sjálfum sér. 366 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2115-6 Leiðb.verð: 4.290 kr. ÚR SÓL OG ELDI Leiðin frá Kamp Knox Oddný Sen Ur sól og eldi er í senn saga heimskonu og hvunndagshetju. Ung kvaddi Ragna Bachmann æskuslóðir sínar í Vest- urbænum með erfiða reynslu að baki og hélt út í heim. í Svasílandi og á Sri Lanka, á Jótlandi og í Jóhannesarborg, í Belg- íu og Botsvana, í Reykja- vík og víðar hefur hún kynnst spennu hins ljúfa lífs, ratað í ótrúlegar raunir en jafnframt fund- ið dýpstu gleði. Frásögn Rögnu er umfram allt saga skemmtilegrar og kjarkmikillar konu sem hefur notið glæsileika ævintýranna, látið ginn- ast af blekkingum þeirra og sjónhverfingum, leyst hinar bitru þrautir og hlotið að launum dýr- mæta reynslu og þroska. Oddný Sen hefur skrifað reisubók Rögnu Bach- mann á afar lifandi og nærfærinn hátt. 265 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0371-X Leiðb.verð: 3.980 kr. VERA í VÍTI Ógleymanlegar endur- minningar um lygileg- an sigur á krabbameini Marilyn French Höfundur Kvennakló- settsins sendir hér frá sér ógleymanlegar endur- minningar um lygilegan sigur sinn á krabbameini í vélinda. Raunar sigraðist Mari- lyn French þrisvar á dauðanum. Eftir nokkrar rangar sjúkdómsgreining- ar var hún loks árið 1992 greind með krabbamein í vélinda. I þessum endur- minningum leiðir hún lesendur í gegnum skelfi- lega reynslu sína af Marilyn frencli VEHA í VÍJÍ Ósleymanlesar endurminninsar um lysilesan sigur a krabbameini geisla- og lyfjameðferð og dáinu sem fylgdi í kjölfarið. Enginn bjóst við að hún kæmi aftur til meðvitundar og því síð- ur að hún næði bata. Þrátt fyrir alvarleg veik- indi sem hrjáðu hana lengi á eftir tókst henni að lifa af og þótti það ganga kraftaverki næst. Með sömu skarp- skyggni, greind og til- finningalegri einlægni og Marilyn French hefur beitt til að grandskoða líf svo margra annarra kvenna í skáldskapnum sökkvir hún sér nú ofan í eigið líf þar sem hún heyr baráttu við lækna og heilbrigðiskerfið, býður greiningum og hrakspám birginn og stígur upp úr áföllunum heilli og opn- ari en nokkru sinni fyrr. 170 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-760-03-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. LEIKBÆR Fjarðargötu 13-15* Hafnarfjörður • S. 565 5605 ÞJÓÐSÖGUR III Jón Múli Árnason Fáar minningabækur hafa hlotið jafn góðar viðtökur og Þjóðsögur Jóns Múla. I þriðja bindinu rifjar hann upp minningar af dug- miklum síldveiðisjómönn- um og öðrum minna dug- andi, ferðast um Austfirði bernskunnar, minnist brautryðjenda í konfekt- gerð á Seyðisfirði og bróðurins sem étinn var í erfidrykkjunni á Vopna- firði. Silungurinn í Sund- höllinni, hommavarnar- buxurnar góðu, bláberja- biskupinn á kosninga- ferðalagi kommúnista, allt er þetta skilmerkilega fært í letur á þann hátt sem Jóni Múla er einum lagið. Hér fer saman óvið- jafnanleg mannþekking og lífsnautn enda kann Jón Múli að gæða frásögn sína leiftrandi húmor og hjartahlýju. 298 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2111-3 Leiðb.verð: 4.290 kr. 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.