Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 156
Handbækur
Allt sem vert er að vita
varðapdi umönnun
barna og ungbarnaf^Æ
©
Barnauppeldi
• Leikur og starf 1-»
• Agi • Barnið vanið af bleiu
BARNAUPPELDI
June Thompson
Þýðing: Anna María
Hilmarsdóttir
Hagnýtar leiðbeiningar
handa uppalendum. I
bókinni er m.a.kennt: að
koma á fastmótuðum
venjum, til dæmis hvað
varðar svefn, hreinlæti
og klæðnað; að stuðla að
heilbrigðum þroska og
læra að þekkja einkenni
sjúkdóma; að sinna til-
finningalegum þörfum
barnsins, efla traust og
sefa ótta þess; að gera
leiktímann skemmtileg-
an án þess að slakað sé á
kröfum um öryggi. Bók-
in er afar aðgengileg,
textinn studdur miklu
myndefni.
96 blaðsíður.
Uppeldi ehf.
ISBN 9979-9463-1-8
Leiðb.verð: 2.480 kr.
BÓKIN MEÐ SVÖRIN
Carol Bolt
Fáar bækur hafa vakið
jafn mikla lukku á síð-
ustu árum. Hér er er ekk-
ert að finna nema svör og
það svör við öllum
154
spurningum, hvort sem
þær eru: „A ég að gifta
mig?“ eða „Á ég að fá
mér kaffi?“ Það eina sem
þarf að gera er að leggja
aðra hönd á bókina í
nokkrar sekúndur og ein-
beita sér að spurning-
unni, opna hana síðan á
þeim stað sem andinn
blæs manni í brjóst og þá
blasir svarið við. Frábær
tækifærisgjöf fyrir alla
sem hafa gaman af því að
blaða í bókum en hafa
hins vegar ekki eirð í sér
til að lesa þær.
750 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-408-7
Leiðb.verð: 3.990 kr.
BÓKIN UM LONDON
Dagur Gunnarsson
í London finna allir eitt-
hvað við sitt hæfi: leik-
hús og tónleika, verslanir
og markaði, söfn og sögu-
frægar byggingar, fjörugt
skemmtanalíf og ekki síst
iðandi mannlíf. Dagur
Gunnarsson hefur búið í
London um árabil og
þekkir hvern krók og
kima í borginni. Hér leið-
ir hann lesandann um
fornfræga staði og aðra
lítt þekkta, og fræðir
hann á einstaklega lif-
andi og skemmtilegan
hátt. í bókinni er aragrúi
af hagnýtum upplýsing-
um og fjöldi ljósmynda
eftir höfundinn.
191 blaðsíða.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1945-3
Leiðb.verð: 2.980 kr.
góðan brunch. Áherslan
er lögð á þemu, upp-
skriftir og handhæg ráð
sem gera brunchinn vel
heppnaðan.
Brunchinn byrjar
snemma og helst fram eft-
ir degi. Framreiðslan tek-
ur stuttan tíma og er
þægileg þar sem undirbúa
má brunchréttina nokkuð
áður. Boðið er upp á
óendanlegan fjölbreyti-
leika. Má þar nefna:
Muffins, bökur, eggjarétti,
pönnukökur og vöfflur,
sultur, ávexti og græn-
meti, ferskan ávaxtasafa,
ýmsar brauðtegundir og
kalda og heita drykki.
„Gullfalleg bók með
myndum sem tala sínu
máli.“ Sumarbústaða-
blaðið 2000.
85 blaðsíður.
PP Forlag
ISBN 9979-9340-9-3
Leiðb.verð: 2.980 kr.
sem fjallar um brunch.
Hún er sneisafull af góð- BÆNIR KARLA
um hugmyndum um Þessi bók er skrifuð af 43
hvernig haga má brunch- íslenskum karlmönnum
inum heima. Þar er fjall- úr ýmsum greinum at-
að um öll helstu atriði vinnulífsins. Henni er
sem þarf til að búa til ætlað að veita innsýn í