Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 159
Handbækur
gerðir, blettahreinsun,
matseld, heilsu og öryggi,
á einstaklega aðgengileg-
an og skemmtilegan hátt.
Þetta er ríkulega mynd-
skreytt bók sem ætti að
vera til á hverju heimili.
191 blaðsíða.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1426-0
Leiðb.verð: 3.660 kr.
Hið Ijúfa líf
KAFFI
Þýðing: Atli Magnússon
Hvort sem þess er neytt
sem morgunhressingar
eða það markar notaleg
endalok á fyrsta flokks
málsverði, er kaffið enn
sem áður einn litlu ynd-
isaukanna í tilverunni.
Hér má fræðast um sögu
kaffibaunarinnar, sívax-
andi forvitni um hana og
hve afbrigðin eru mörg.
Og þó einkum hvernig
njóta skal þessa upplífg-
andi drykkjar með hefð-
arbrag.
Kjörin gjafabók fyrir
alla unnendur þess sem
lífið hefur best að bjóða
- og vitaskuld sér í lagi
kaffiunnendur.
64 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-44-5
Leiðb.verð: 1.690 kr.
Hið Ijúfa líf
KAMPAVÍN
Þýðing: Atli Magnússon
I þrjár aldir hefur
kampavínið verið talið
til helstu lystisemda lífs-
ins, og það hefur löngum
verið fram borið til að
gera sér glaðan dag, þeg-
ar „allt gengur í haginn“.
Þessi litli leiðarvísir um
leyndardóma og gerð
kampavíns mun einnig
koma lesandanum í
kynni við það fólk og þá
staði sem venja er að
tengja þessum kjördrykk.
Kampavín er frábær
kynning á viðfangsefn-
inu, jafnframt því sem
hér er komin rétta hand-
bókin fyrir lífsnautna-
manninn - þann sem
með sanni kann að meta
„hið ljúfa líf“.
64 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-46-1
Leiðb.verð: 1.690 kr.
Bókaverslun
Bjarna Eiríkssonar
Hafnargötu 81
415 Bolungarvík
S. 456 7300
Hið Ijúfa líf
VINDLAR
Þýðing: Atli Magnússon
Ekkert metur vandfýsinn
reykingamaður meir en
góðan vindil, og vindla
hafa menn notið öldum
saman, karlar jafnt sem
konur. í þessari frásögn
um „hin höfugu og ilm-
andi vindlalauf1 fæst
innsýn í undraheim tó-
baksins. Fjallað er um
framleiðslu á vindlum
Tvær orðabækur
í einni
í fyrsta sinn á íslandi er komin út ensk-íslensk/
íslensk-ensk veltioráabók.
Bókin er tvískipt í kilju og er henni
velt við til að skoða hvorn hluta
fyrir sig þannig að hún er afar
handhæg í notkun. Hún er einnig
með hraðvirku uppflettikerfi og
inniheldur 72.000 uppflettiorð
þannig að auðvelt er að finna
það sem leitað er að.
|0|
ORÐABÓKAÚTGÁFAN
Kynningarverö: 5.800 kr.
157