Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 160
Handbækur
og geymslu þeirra og —
það sem mestu máli
skiptir - nautnina að
reykja þá!
64 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-47-X
Leiðb.verð: 1.690 kr.
Hið Ijúfa líf
VISKÍ
Þýðing: Atli Magnússon
Þessi litla bók er afar
fróðlegt ferðalag um slóð-
ir viskísins og mönnum
verður ljóst hvað það er
sem gerir þennan drykk
svo einstakan. Hvort sem
fjallað er um maltviskí
eða kornviskí, óblandað
viskí eða „on the rocks“,
bregst ekki að bókin lýk-
ur upp kynjaveröld
viskígerðarhúsanna og
leyndardómum blöndun-
arinnar. Að auki mun
hún leiða lesandann í all-
an sannleika um hvernig
viðeigandi telst að njóta
þessa höfðinglega drykkj-
ar.
64 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-45-3
Leiðb.verð: 1.690 kr.
HLUTABRÉFA-
MARKAÐUR
Ritröð 18
Einar Guðbjartsson
Tilgangur bókarinnar er
að upplýsa um forsendur,
eðli og hlutverk hluta-
bréfamarkaðar, einkum á
grundvelli kenninga um
slíka starfsemi. Hluta-
bréfamarkaði eru gerð
skil og fjallað um eðli
fjárfestinga. Einnig er
vikið að mikilvægi upp-
lýsinga og kostnaði við
öflun þeirra.
80 blaðsíður.
Bókaklúbbur atvinnu-
lífsins
ISBN 9979-9453-0-3
Leiðb.verð: 1.850 kr.
HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG
HLUTAFÉLÖG OG
EINKAHLUTAFÉLÖG
Stafræn CD-útgáfa
Stefán Már Stefánsson
Þessi stafræna útgáfa er
ómissandi fyrir endur-
skoðendur, lögfræðinga,
fjármálastofnanir, opin-
bera aðila og aðra, sem
vegna starfa sinna verða
að kunna skil á starfshátt-
um og skyldum hlutafé-
laga og einkahlutafélaga.
Frábær „handbók", alsjálf-
virk orðaleit.
456 lessíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-088-0
Leiðb.verð: 5.990 kr.
HUGMYNDAVINNA
Ritröð 21
Donna Greiner
Þýðing: Páll Kr. Pálsson
Hugmyndavinna er hverju
fyrirtæki nauðsynleg. I
þessari bók er kennd
ákveðin vinnutækni við
þessa vinnu og litið á
hugmyndavinnu sem
ferli sem ná megi tökum
á og bæta. Gerð er grein
fyrir 20 aðferðum og
hjálpartækjum í hug-
myndavinnu.
70 blaðsíður.
Bókaklúbbur atvinnu-
lífsins
ISBN 9979-9453-5-4
Leiðb.verð: 1.850 kr.
HUNDABÓKIN OKKAR
Ritstj.: Nestor / Herbert
Guðmundsson
Núna eru til um 60
hundategundir á íslandi.
I þessari bók er öllum
þessum tegundum lýst í
máli og myndum. í bók-
inni er einnig ágrip af
hundasögunni og ýmsar
gagnlegar upplýsingar um
hundahald, svo sem um-
hirðu, snyrtingu, heilsu-
gæslu, kynlíf, þjálfun o.fl.
Myndir af öllum hunda-
tegundunum eru teknar
sérstaklega fyrir þessa
bók.
Þetta er einstök upp-
lýsingabók fyrir hunda-
vini á öllum aldri, sem fá
nú í fyrsta sinn yfirsýn
um allar hundategundir
á íslandi. Og smávoff og
hundalógík að auki.
170 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-57-7
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Hrannarstíg 5 - 350 Grundarfjörður
Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502
Netfang: hrannarb@simnet.is
158