Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 163

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 163
Handbækur um að auka sjálfstraust fólks í matargerð og fá það til að slaka á í eld- húsinu. Allir - meira að segja þeir sem haldnir eru eldamennskufælni - geta eldað réttina hans Jamie. 250 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-760-00-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. KORTABÓK ÍSLANDS Sérlega handhæg korta- bók sem sniðin er að þörfum þeirra sem ferð- ast um Island. Lands- hlutakort í mælikvarða 1:300 000 eru prentuð í náttúrulegum litum og geyma nýjustu upplýs- ingar um vegi landsins og ferðaþjónustu. Einnig er að finna í bókinni ná- kvæm kort af Reykjavík og þrjátíu öðrum þéttbýl- isstöðum, upplýsingar um söfn og sundlaugar á Islandi og ítarlega nafna- skrá yfir landshlutakort- in. Kortabók Máls og menningar hlaut alþjóð- legu verðlaunin Besta kortabók heims 2000. 126 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2002-8 Leiðb.verð: 2.900 kr. kilja, 3.900 kr. ib. KORTASETT AF ÍSLANDI Ferðakort í mælikvarða 1:600 000 og fjögur fjórð- ungskort í mælikvarða 1:300 000 í vönduðu hulstri og fallegri öskju sem hentar frábærlega til ferðalaga. Kortin eru prentuð í náttúrulegum litum og geyma nýjustu upplýsingar um vegi og ferðaþjónustu. Á bakhlið þeirra eru lýsingar og lit- myndir af helstu nátt- úruperlum landsins. fs- landskort Máls og menn- ingar hlutu alþjóðlegu verðlaunin Besti korta- flokkur heims 1999. Mál og menning ISBN 9979-3-1858-9 Leiðb.verð: 4.500 kr. KRYDD Þráinn Lárusson Kryddnotkun má rekja til árdaga mannkyns. Enn erum við að gera sömu tilraunir og frummaðurinn, að nota rætur, fræ, grös eða börk á matinn, og sífellt eykst áhugi fólks á nýstárleg- um kryddjurtum. Bókin fjallar um fjölmargar kryddtegundir, algengar og sjaldfengnari og aldrei fyrr hefur dular- fullur heimur kryddsins verið jafn aðgengilegur íslenskum lesendum. Bókin er ríkulega mynd- skreytt. Falleg, fróðleg og hagnýt bók fyrir almenn- ing og fagmenn eftir ís- lenskan matreiðslumann í Oaxaca í Mexíkó. 258 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2102-4 Leiðb.verð: 4.990 kr. LÁTTU EKKI SMÁMÁLIN ERGJA ÞIG Richard Carlson Þýðing: Guðjón Ingi Guðjónsson í hundrað knöppum og auðskildum smágreinum gerir hinn kunni banda- ríski sálfræðingur grein fýrir því hvernig komast megi hjá streitu í daglega lífinu. Allir vilja eiga ánægjulegt, friðsælt og hamingjuríkt líf. Það er hægt að ná því markmiði á undraskömmum tíma. Við verðum einungis að skoða vandamál hvers- dagsins frá nýju sjónar- horni og hætta að láta smámálin ergja okkur. 261 blaðsíða. Forlagið ISBN 9979-53-406-0 Leiðb.verð: 3.990 kr. LEARNING ICELANDIC Hér fá erlendir byrjendur einfalda en trausta leið- sögn við fyrstu skrefin í íslenskunámi. Fimmtán leskaflar, glósulistar og ítarleg málfræði. Allar skýringar og glósur eru á ensku. Fjöldi teikninga skýrir efnið enn frekar. Hlustunarefni fylgir með bókinni. Höfundarnir, Auður Einarsdóttir, Guð- rún Theódórsdóttir, María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir, hafa allar langa reynslu af því að kenna útlendingum ís- lensku við Háskóla ís- lands. 150 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1919-4 Leiðb.verð: 3.990 kr. 161
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.