Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 12

Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 12
Ný tækni krefst nýrrar kunnáttu. lögbundna skólakerfis. Nefni ég þetta nú þegar til að fyrirbyggja misskilning. Hugtakið ævimenntun hefur mótast hjá alþjóðastofnunum, sem um menntun fjalla, UNESCO — menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna, CCC — menningar- nefnd Evrópuráðsins og OECD — efnahags- og framkvæmdastofnuninni. Hafa á þeirra vegum verið haldnar fjölmargar ráðstefnur og námskeið til hvatningar og leiðbeiningar um fullorðinsfræðslu og til þess að vekja athygli manna á því, að sífellt vex þörfin á því að menn eigi þess kost að auka og end- r urnýja menntun sína meðan orka endist. A það jafnt við um starfshæfni manna á sí- breytilegum vinnumarkaði og þá menntun, sem styrkir persónuþroska og eykur lífsfyll- ingu. Meðan á undirbúningi frv. um fullorð- insfræðslu stóð, var gerð athugun á því í samvinnu við hin Norðurlöndin hvaða full- orðinsfræðsla væri fyrir hendi hér á landi. Þó að hún reyndist á ýmsan hátt lausari í reipunum og væri umfangs-minnst hér á landi, er þó öllum ljóst, að til er í sumum greinum góður kjarni fullorðinsfræðslu. Nefni ég sem dæmi námsflokka þá, sem starfa í mörgum hinum stærri kaupstöðum og eru t. d. í Reykjavík orðin sterk stofnun, svokallaða „öldungadeild“ við Mennta- skólann við Hamrahlíð, sem hefur gefið á- gæta raun þann skamma tíma sem hún hef- 6 - HEIMILI OG SKÓLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.