Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 48

Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 48
STJÓRNUN OG STARFRÆKSLA A meðan áfangakerfið hefur verið að mótast, hefur áfanganefnd auk skipulagn- ingarvinnu aðstoðað við ýmsa þætti í stjórn- un og starfrækslu kerfisins. Þessi störf eru mun viðameiri en í bekkjakerfi og augljóst, að skólastjóri, aðstoðarskólastjóri og það fámenna starfslið, sem nú er á skrifstofu skólans, getur ekki annað þessum verkefn- um. I þessari greinargerð hafa verið lagðar fram tillögur um ýmsa starfsemi í skóla- haldinu, sem áfanganefnd telur nauðsyn- lega forsendu þess, að skólinn og um leið áfangakerfið geti starfað á viðunandi hátt. Sum þessara starfa er hentugt að fela starfs- mönnum á skrifstofu skólans en önnur kennurum. Meðal annars virðist knýjandi þörf á, að ráðinn sé starfsmaður á skrif- stofuna, er hefði það aðalstarf að svara í símann. Afanganefnd telur mikilvægt, að þeim störfum, sem henta kennurum, sé dreift á margar hendur og að kennarar skiptist á um að sinna þeim. Að öðru leyti bendir áfanganefnd á tillögur F. M. um stjórnun- arstörf í menntaskólum. 42 - HEIMILI OG SKÓLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.