Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 13

Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 13
ur starfað, að samtök launþega og vinnu- veitenda beita sér í auknum mæli fyrir nám- skeiðum ,sem miða að því að auka starfs- hæfni og félagsþroska þátttakenda, auk þess sem opinberir aðilar hafa mjög aukið fræðslutilboð í formi námskeiða innan ákveðinna starfsstétta. A það ekki síst við um kennarastéttina. Mörg landssamtök 6- líkra hópa veita fræðslu í sérgreinum og til aukins persónuþroska. I samanburðinum við grannlönd okkar er hins vegar áberandi, að sum fræðslu- form, sem þar eru gamalgróin og útbreidd hafa ekki náð hér viðlíka fótfestu, hvað sem veldur. A það einkum við um námshópa og bréfaskólanám. Áður en lengra er haldið er rétt að benda á tvö atriði: Þegar veita skal fé til fullorð- insfræðslu úr ríkissjóði hlýtur þar að koma á móti krafa um að metið sé gildi fræðsl- unnar -— hvort hún sé styrkhæf. I öðru lagi er fullorðinsfræðsla frjálst nám. Enginn er skyldugur til að taka þátt í henni umfram það, sem fólgið er í starfssamningum að menn skuli sækja tiltekin námskeið til að ná ákveðnum starfs- eða launaréttindum. í II. kafla fi"v. um fullorðinsfræðslu er fyrst rætt um þá fræðslu, sem er hliðstæð frummenntun. Mun öllum ljóst hverju máli skiptir að sem flestum, sem til þess hafa getu og löngun opnist leið til þess að ganga inn í hið lögbundna menntakerfi hvar sem Sökum síarfs síns verða fSugmenn oft að sækja þjáífunarnámskeið. HEIMILI OG SKÓLI - 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.