Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 57

Heimili og skóli - 01.03.1975, Blaðsíða 57
að sögurnar séu ekki ógnvekjandi, en gjarn- an dálítið spennandi og með gamansömu ívaii. 6 ára börn hafa náð þroska til að kunna að meta nokkru raunsærri bækur, sem lýsa atburðum úr veruleikanum og einnig aðstæðum í öðrum löndum. Einfald- ar uppflettibækur og bækur um náttúruna: dýr, blóm, steina o. s. frv., eru líka góðar. A markaðnum er allt flóandi af teikni- myndablöðum, en þau geta ekki komið í stað góðra ævintýrabóka. 6 ára barn getur þó haft nokkurt gagn af því að „lesa“ teíknimyndablöð, þar sem það þjálfar lestrarstefnuna frá vinstri til hægri. Vegna samhengisins verður barnið að skoða mynd- irnar í réttri röð. Einnig tónlistin á sínu hlutverki að gegna í heimi barnsins. Það eru til góðar hljóm- plötur með tónlist fyrir börn. En tónlist er ekki aðeins fólgin í því að hlusta, heldur aka að fá að leika sjálfur og auðvitað að syngja. Munnharpa, trumba, skellur (kastanjett- ur), þríhyrningur og blokkflauta eru góð barnahljóðfæri. Fögnuðurinn yfir því að geta sjálfur framleitt hljóð og tóna verður kannski undirrót raunverulegs tónlistar- áhuga. Minnist þess, að börn á þessu aldursskeiði hafa mikla athafnaþörf, en hvarfla oft „eirðar- laust“ frá einu viðfangsefni til annars. Það er þess vegna mikilvægt, að þau hafi aðgang að nægilega miklum leik- gögnum ,en umfram allt gögnum af ýmiss konar tagi; að „leikaldurinn fellur ekki ætíð saman við hinn líffræðilega aldur. Á. G. þýddi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur gaf og lét þýða með leyfi Svenska Foreningen för Psykisk Hálsovárd. Ahrif tóbaksreykinga Framhald af bls. 52. Tóbak og tóbaksreykur Þó að meira sé af skaðlegum efnum í píputóbaki og vindlum en sígarettum, eru þær þó miklu skaðlegri, vegna þess að fólk andar sígarettureyknum miklu meira að sér; reykir þær ákafar og sígarettan brenn- ur við miklu meiri hita en vindlar og pípa. Handgerðar sígarettur, sem píputóbak er notað í, eru taldar langhættulegastar. Því yngri sem maður er þegar byrjað er að reykja, því fyrr segja hinar illu afleið- ingar til sín og því alvarlegri verða þær. Ávinningurinn við að hætta er stórkostleg- ur, því að það er margsannað, að fólk sem hættir að reykja, veikist miklu síður en það sem reykir. HEIMILI OG SIÍÓLI - 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.