Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 41

Heimili og skóli - 01.03.1975, Qupperneq 41
Tré. — Frjáls útfærsla eftir 12 ára. — Hvað lestu úr myndinni? orðum, hugsunin verður eftir. En einmitt í liöndum þessara barna verða stöku sinn- um til listaverk, nokkurs konar myndræn stærðfræði, útmæld á blaði í lit og línu. Venjulega eru miklir vísindamenn og lista- menn úr þessum hópi. Milli þessara tveggja hópa, hinna félags- lyndu, opinskáu og hins vegar dulu barn- anna mætti segja að leiðir allra hinna lægju. Með því að láta barn teikna, er á ör- skömmum tíma hægt að sjá hvort það er hin tilfinningalega afstaða sem ræður ríkj- um eða hin vitræna. Hvort það er raunsæið sem má sín meira eða hugsæið og hvort línan er löng, heil eða leitandi. varkár eða slitin. Slíkt má lesa úr mynd, þó oft sé ýmis- legt dulið eða falið. Þess vegna getur athug- un á teikningum barna hjálpað til við að skilja á hvaða sviði hæfileikar þeirra liggja. Eins má finna lausn ýmissa vandamála með hjálp teikningarinnar, því myndin endur- speglar persónuleika höfundarins. Kennslan Þegar börnin við 10 ára aldur koma til teiknikennarans, bregður svo við, að flest standa þau á 6 ára myndvitsaldri. En það að hefja ekki kennslu fyrr í þessari mikil- vægu grein er algjör hliðstæða við það að börnum væri ekki kenndur íyrr lestur í skól- um, — nú eða skrift. Það er ekki nóg með að þau standi enn á 6 ára myndvitsaldri, heldur eru þau einnig orðin skemmd sem teiknarar, hæfnin og þörfin fyrir rnynd- sköpun farin að dvína og aldur undrunar- innar liðinn hjá. Að vísu er teikningu ætl- að rúm í átthagafræðitímum, þar sem nem- endur kanna umhverfi sitt vítt og breitt með kennaranum. En sú tilhögun virðist mér algjörlega hafa mistekist. Ástæðurnar HEIMILI OG SKÓLI 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.