Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 22
22 LÆKN ANEMINN vasopressor reflexar, sem eiga upptök sín perifert, séu blokkerað- ir. Ennfremur fæst við stimula- tion á perifera enda vagustaugar- innar typisk hypotensiv (parasym- pathomimetisk) svörun, sem sýn- ir, að ekki er um cholinerga blokk- eringu að ræða. Reflexar þeir, er viðhalda jöfnum blþr., þegar menn reisa sig upp, breytast ekki telj- andi af reserpine. Af þeim orsök- um er orthostatisk hypotension ekki neitt vandamál. En pressor reflexar þeir, er eiga upptök sín fyrir ofan medulla oblongata og frá sinus caroticus, eru blokkerað- ir af reserpine, og er talið stafa af blokkeringu á vasomotoriskum boðum í hypothalmus. Bradycardia sést hjá meiri hluta sjúklinga og kemst púlsinn oft nið- ur fyrir 60/mín. Hún er ekki af vagal uppruna, þar sem atropin kemur ekki í veg fyrir hana. Hins vegar verður púlsinn nokkuð hrað- ari eftir að gefið hefur verið atro- pin, þannig að hann liggur mitt á milli þess, sem hann var eftir atropin, áður en sjúklingurinn fékk reserpine, og þess hraða, sem hann er við reserpinebradycardi. Ekkert bendir til þess, að re- serpine valdi adrenerg blokker- ingu. Þvert á móti er ýmislegt, sem bendir til þess, að verkun adrena- lins aukist nokkuð af Rauwolfia serpentina. Afköst hjartans breyt- ast ekki svo teljandi sé, þegar lyf þetta er gefið. Verkun á tr. intestinalis. Diarr- he hefur stundum sézt, þegar gefnir hafa verið stórir skammtar af Rauwiloid. Reserpine eykur magasekretion og kann að auka peristaltik þarmanna, en ekki í sama mæli og Rauwiloid. Nýru. Engin áhrif á blóðrennsli eða electrolytaútskilnað. Aukaverkanir. Þær hafa þegar verið umtalaðar nokkrar, svo sem bradycardia, syfjun og verkunin á tr. intestin- alis, sem veldur lausurn hœgöum hjá nokkrum sjúkiingum. Nefstífla var algengasta og hvimleiðasta aukaverkunin, sem þó hafði tilhneigingu til að minnka smám saman. Matarlyst og líkamsþungi jókst hjá um það bil helmingi sjúklinga. Þyngdaraukningin stafaði af auk- inni matarlyst. Ennfremur sást nokkuð oft þreyta, slappleiki og svimakennd. Aukaverkanir virtust ekki verða algengari eða meiri, þó að skamrnt- ar væru auknir yfir 2 mg á dag. Árangur af meðferð (ágrip). Reserpine var reynt á 62 sjúk- lingum með hypertension. Hlutu þeir meðferðina ambulant í 1 til 7 mánuði. Sjúklingum var skipt í tvo flokka, í öðrum voru þeir, sem höfðu diastoliskan arteriellan blóð- þrýsting milli 100 og 120 mm Hg, en í hinum þeir sjúklingar, sem höfðu hærri diastoliskan blóðþrýst- ing en 120 mm Hg. Hjá um helmingi þessara sjúk- linga varð allmikil lækkun á blþr. Af þeim sjúklingum, sem fengu eðl. blþr., voru allir nema tveir úr fyrri hópnum. Jafngóður árang- ur náðist hjá þeim sjúklingum, sem fengu lyfið í einn til 2 mánuði, og hjá þeim, sem fengu það í 2 til 7 mánuði. Byrjunarskammtar voru 1—2 mg á dag, gefið peroralt í mörgum skömmtum. Ef blþr. lækkaði ekki innan tveggja vikna, var skammt- urinn aukinn smám saman, þar til dagsskammturinn nam allt að 1,5 mg 4 sinnum á dag. Reynslan sýndi þó, að blóðþrýstingslækkun- in varð ekki meiri, þó að skammt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.