Læknaneminn


Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 49

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 49
LÆKNANEMINN 49 höfðum fáar hefðbundnar venj- ur til að styðjast við, og enga fyrri reynslu af útgáfustarfsemi. — Efum við og ekki, að næstu ritnefndum muni takast að gera blaðið fljótlega fjölbreytilegra úr garði. LÆKNANEMINN hvorki getur, né vill, keppt við Læknablaðið á vísinda- legum grundvelli, og getur því ekkert talizt því til fyrirstöðu, að læknanemar skrifi í blað sitt um læknisfræðileg efni: til þeirra er ekki hægt að gera eins háar kröfur. Raunar hlýtur LÆKNANEMINN að vera hinn ákjós- anlegasti æfinga- og umræðuvöllur um slík efni. Hins vegar hefur blaðið ætíð notið stuðnings margra kennara okkar og annarra lækna, sem ritað hafa í blað þetta eða gefið góð ráð. Stönd- um við í mikilli þakkarskuld við þá. Fjárhagshlið útgáfunnar var nefndinni sífellt áhyggjuefni. Voru í upphafi athugaðar ýmsar leiðir til sparnaðar, sem þó við gaum- gæfilega athugun reyndust annað hvort óheppilegar eða ófærar. Hins vegar taldi félagsstjórnin sig tæp- lega geta lagt fram úr félagssjóði nema lítinn hluta af fyrirsjáan- legum halla. Var því leitað til ým- issa góðra manna og fyrirtækja um auglýsingar, og má fullyrða, að engum hópi manna sé það meira að þakka, að okkui- tókst að gefa út þrjú blöð á vetrinum, en ein- mitt þeira. Hafi þeir þökk. LÆKNANEMINN ÚTG. ÚÉLAG LÆKNANEMA Háskóli Islands, Reykjavík. R itstjóii: Leifur Björnsson. liitnefnd: Sigurður Þ. Guðmundsson, Ólafur H. Ólafsson, Þorgils Benediktsson. Innan nefndarinnar hefur1 ætíð verið góð samvinna og mikill á- hugi. En þó dró það nokkuð úr hvort tveggju, að einn nefndar- manna fór í próf um nýár, en hinir fara allir í vor. Töldum við okkur því skorta algerlega tíma til þess að gefa út enn eitt blað í marz, sem við vorum sammála um, að hefði verið æskilegt. Að lokum viljum við bera fram þakkir okkar til allra þeirra sem lagt hafa LÆKNANEMAN- UM lið, bæði læknum, stúdentum og öðrum. Leiði'étting: 1 Alþjóðasiðareglum lækna á bls. 28, næst neðstu línu: full- tings, les fulltingis. M¥ BOK Nomina Clinica Islandica ÍSLENZK LÆKNISFRÆÐIHEITI eftir Guðmund Hannesson, prófessor Sigurjón Jónsson sá um útgáfuna Fæst h já bóksölum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.