Læknaneminn - 01.02.1955, Page 25

Læknaneminn - 01.02.1955, Page 25
LÆKNANEMINN 25 því stundum verið sendir hópar til útlanda, t. d. til Gautaborgar og Lundar. Nokkrir hafa verið í París (þar er víst nóg af rónum, sem enginn vill hirða) og einu sinni eða tvisvar fór heill skari til Strassburg og var þar á ríkisins kostnað í röskan hálfan mánuð við sektionir. líeyrt hef ég haft í flimtingum, að sumum standi ljós- ar fyrir sjónum sviflétt pils og freyðandi Rínarvín, en það, sem var í líkunum að finna. Þetta var víst síðla sumars, á tíma uppskeru- hátíðarinnar. 1 fysiologiu er stuðzt við ýmsar bækur, en mest kennt í fyrirlestra- formi og æfinga. I biokemiu er not- uð bók eftir próf. Schönheyder. Er hún allítarleg, en nokkuð smá- smuguleg á köflum. Það vakti undrun mína við komu mína hing- að, hver feikn stúdentar kunna í þessu fagi eftir 1. hluta, og einnig frá þeirri hlið, sem ekki veit að læknisfræði, enda kvað Schönhey- der vera afar kröfuharður. Við 1. hluta próf eru gefnar 5 einkunnir. Til að standast próf, þarf 40 stig. Fallprósentan er vart undir 50, en oftast nær 60. — Einn dag í vor gengu 4 upp, og féllu allir á mínusum. Verst var, að þetta var síðasta prófið og einn þeirra hafði boðið til veizlu mik- illar um kvöldið. Líklega hefur hann verið heldur bráður á sér og ekki vitað heilræði Hávarnála, að mey skal að morgni lofa, en dag að kveldi! Eftir nýjustu reglugerðinni er fysik að rnestu felld brott og slak- að nokkuð á kröfum til prófs í anatomiu. Hins vegar er verkleg kennsla aukin að mun. 1. semester eftir 1. hluta: ,,Vo- lontörtjeneste" 2 mán. med., 3 mán. kir., 1 mán. við obduktionir á path. institutinu. Þessi tími svar- ar helzt til þess, sem við heima köllum svo ólánlega að vera í „kúrsusum" á spítölum. Þó skrifa vol. að jafnaði ekki journala. Sam- hliða þessu: 1) „reservelægekli- nik“ í med.; 2) fyrirl. í anesthesiol. + demonstrationir; 3) kúrsus í bakteriologiu (Moltke: Klinisk Bakt.) með tilheyrandi; 4) prope- deutiskir fyrirl. í pathologíu. Auk þess, eftir því, sem tími vinnst til, er skotizt í fyrirl. í kir. og med„ sem ætlaðir eru öllum semestrum eftir 1. hluta. 2. semester e. 1. hluta: 1) „over- lægeklinik" í med.; 2) overlægekl. í pediatri; 3) reservel.kl. í kir.; 4) reservel.kl. í neurologi; 5) kúrsus í arvebiologi (Tage Kemp: Gene- tics and Disease); 6) fyrirl. um tb„ með demonstrationum o. fl. 3. semester e. 1. hluta: 1) overl.- kl. í kir.; 2) overl.kl. í neurol./ neurokir. (m. a. K. H. Krabbe: Forel. over Nervesygd.); 3) klinik + demonstr. í húð- og kynsjúk- dómum; próf í lokin, nokkur fall- prósenta (Haxthausen: Kortfattet lærebog í hud- og könsygd.); 4) klinik + demonstr. í radiologu (aðallega carcinom, sarcom, leu- kemiur). Farið yfir röntgendia- gnostik; 5) fyrirl. + demonstr. í psychiatri (incl. neuroses); 6) de- monstr. og examinationir í patho- logiu 1—2 tíma á viku. Jf. semester e. 1. hlut.a: 1) kl. í otho-rhino-laryngol. með prófi í lokin; 2) kl. + demonstr. í oph- thalmologiu, próf í lokin; 3) kl. + demonstr. + stofugangur í epide- miologi; 4) kúrsus í orthopediu; 5) vaccinationsteknik; 6) fyrirl. í farmakologiu; 7) demonstr. + examinationir í pathologiu. í lok 4. sem. hafa flestir lokið mestu af „praktikantt.jenesten“, en það eru 2 mán. kir. + 1 mán. kir. ambulatorium, 2 mán. med. + 1

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.