Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 43

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 43
LÆKN ANEMINN J,3 Svæfingar. Á þessum athugunum byggðu Laborit, Hugenard o. fl. aðferðir þær, er þeir innleiddu í operations- og svæfinga- tæknina. Hér skal aðeins drepið lauslega á þær aðferðir, sem notaðar eru og fyrst get- ið helztu lyfja: Procain og procaina- mid; Phenergan (3277 R.P.), sem hefur m. a. sterka antihistaminverkun og enn- fremur hypnotiska; barbituröt eins og phenemal og thiomebumal; magnesium sulfat; chlorpromazine; pethidin; spar- teine, sem er alkaloid, ganglioplegiskt án nicotinstimulerandi verkunar; Dipar- col (2987 R.P.), sem er aðallega para- sympatholy tiskti; ether. Með lyfjum þessum eru sjúklingarnir anestheserað- ir, og er um þrjár aðferðir að ræða: 1. Hibernation artificielle, eða dvali, þar sem sjúklingarnir eru kældir nið- ur x 33°—35° C og ei'u að lokinni aðgerð „blokkeraðir" áfram í fleiri sólarhringa. Við kælinguna lækkar metabolisminn og jafnframt súrefnisnotkunin, bæði í heila og öðrum líffærum. Gerir það kleift að gera ýmsar aðgerðir í blóð- laus felti, sem áður voru óhugsandi vegna asphyxiu vefjanna, auk þeirrar þýðingar, sem plurifocal blokkering hef- ur, og getið hefur verið hér að ofan. Sjúklingi eru gefin, bæði kvöldið fyr- ir aðgerð og um morguninn, fleiri eða færri af ofantöldum lyfjum, bæði per- oralt og parenteralt, þ. e. venjulega intravenöst í glucosuinfusion. Verður sjúklingurinn að lokum areflexiv, hitinn lækkar og íspokar eru bornir að hon- um til þess að kæla hann frekar. Púls og öndun verða hægari, og blþr. lækkar í samræmi við lækkuð efnaskipti, en hin eðlilega reaktion við kælingu til þess að viðhalda homeostasis, þ. e. skjálfti og æðaherpingur, verður engin við dval- ann, sbr. dýr, sem liggja i dvala. Blóð, plasma eða plasmasubstitut er gefið eftir þörfum, meðan á aðgerð stendur, til þess að bæta upp a.m.k. það, sem sem tapast við aðgerðina. Ether eða ISLO er gefið í. litlum skömmtum. Déshibernation getur tekið fleiri sól- arhringa; í fyrstu er aðeins breitt lak yfir sjúklinginn, svo að hann hi'tni ekki of fljótt. Næringu fer hann inti'avenöst og jafnframt í minnkandi skömmtum ofantalin lyf. Ýmsar komplikationir geta komið til, en ekki skal farið nánar út í þær. Svæfingaraðferð þessi, og eftirfarandi reyndar líka, eru af flestum taldar indi- ceraðar við meiri háttar skurðaðgerðir á debil sjúklingum, sem annars mundu ekki þola aðgerð vegna hættu á kollaps. T. d. hjarta- og lungnaaðgerðir, stran- guleraðar herniur, acut pancreatitis, peritonitis etc. Medicinskar indikationir eru ennþá fremur óákveðnar, en meðal þeirra eru svæsnar infectionir með septicemi. Psychiatriskar indikationir fyi-ir hi- bernation telja Delay og Deniker aðal- lega vera acutar psychosur. 2. Anesthésie potentialisée, sem er án kælingar og postoperativt eru sjúk- lingar aðeins „blokkeraðir" tiltölu- lega stutt. 3. Anesthésie facilitée, án kælingar, minni lyfjaskammtar, ekkert post- operativt blokk. Kemi og physik. Kemiskt eru chlorpromazine og skyld efni leidd af ormalyfinu phenothiazini, sem síðan er substituerað á ýmsa vegu aðallega við N atomið. Chlorpromazine er t. d. 3-chloro-10(3’-dimethylaminopro- pyl) -phenothiazin. I N(CH3)2.HCI Chlorpromazine hydrochlorid Ethopropazine (Lysivane, sem er not- að við Parkinsonisma) er N-(diethyl- amino-n-propyl) -phenothiazin. Diparcol er N- (diethylaminoethyl) -phenothiazin. Pactal (þýzkt) er N-methyl-piperidyl- (3) -methyl-phenothiazin. Á þennan hátt hafa verið framleidd fjölmörg skyld efni. Sum þeirra hafa sterka antihistaminverkun, enda svipar formúlunum nokkuð til antihistaminica. Sterkast þeirra sem antihist., verkar promethazine (Phenergan (N-dimethyl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.