Læknaneminn - 01.02.1955, Síða 43

Læknaneminn - 01.02.1955, Síða 43
LÆKN ANEMINN J,3 Svæfingar. Á þessum athugunum byggðu Laborit, Hugenard o. fl. aðferðir þær, er þeir innleiddu í operations- og svæfinga- tæknina. Hér skal aðeins drepið lauslega á þær aðferðir, sem notaðar eru og fyrst get- ið helztu lyfja: Procain og procaina- mid; Phenergan (3277 R.P.), sem hefur m. a. sterka antihistaminverkun og enn- fremur hypnotiska; barbituröt eins og phenemal og thiomebumal; magnesium sulfat; chlorpromazine; pethidin; spar- teine, sem er alkaloid, ganglioplegiskt án nicotinstimulerandi verkunar; Dipar- col (2987 R.P.), sem er aðallega para- sympatholy tiskti; ether. Með lyfjum þessum eru sjúklingarnir anestheserað- ir, og er um þrjár aðferðir að ræða: 1. Hibernation artificielle, eða dvali, þar sem sjúklingarnir eru kældir nið- ur x 33°—35° C og ei'u að lokinni aðgerð „blokkeraðir" áfram í fleiri sólarhringa. Við kælinguna lækkar metabolisminn og jafnframt súrefnisnotkunin, bæði í heila og öðrum líffærum. Gerir það kleift að gera ýmsar aðgerðir í blóð- laus felti, sem áður voru óhugsandi vegna asphyxiu vefjanna, auk þeirrar þýðingar, sem plurifocal blokkering hef- ur, og getið hefur verið hér að ofan. Sjúklingi eru gefin, bæði kvöldið fyr- ir aðgerð og um morguninn, fleiri eða færri af ofantöldum lyfjum, bæði per- oralt og parenteralt, þ. e. venjulega intravenöst í glucosuinfusion. Verður sjúklingurinn að lokum areflexiv, hitinn lækkar og íspokar eru bornir að hon- um til þess að kæla hann frekar. Púls og öndun verða hægari, og blþr. lækkar í samræmi við lækkuð efnaskipti, en hin eðlilega reaktion við kælingu til þess að viðhalda homeostasis, þ. e. skjálfti og æðaherpingur, verður engin við dval- ann, sbr. dýr, sem liggja i dvala. Blóð, plasma eða plasmasubstitut er gefið eftir þörfum, meðan á aðgerð stendur, til þess að bæta upp a.m.k. það, sem sem tapast við aðgerðina. Ether eða ISLO er gefið í. litlum skömmtum. Déshibernation getur tekið fleiri sól- arhringa; í fyrstu er aðeins breitt lak yfir sjúklinginn, svo að hann hi'tni ekki of fljótt. Næringu fer hann inti'avenöst og jafnframt í minnkandi skömmtum ofantalin lyf. Ýmsar komplikationir geta komið til, en ekki skal farið nánar út í þær. Svæfingaraðferð þessi, og eftirfarandi reyndar líka, eru af flestum taldar indi- ceraðar við meiri háttar skurðaðgerðir á debil sjúklingum, sem annars mundu ekki þola aðgerð vegna hættu á kollaps. T. d. hjarta- og lungnaaðgerðir, stran- guleraðar herniur, acut pancreatitis, peritonitis etc. Medicinskar indikationir eru ennþá fremur óákveðnar, en meðal þeirra eru svæsnar infectionir með septicemi. Psychiatriskar indikationir fyi-ir hi- bernation telja Delay og Deniker aðal- lega vera acutar psychosur. 2. Anesthésie potentialisée, sem er án kælingar og postoperativt eru sjúk- lingar aðeins „blokkeraðir" tiltölu- lega stutt. 3. Anesthésie facilitée, án kælingar, minni lyfjaskammtar, ekkert post- operativt blokk. Kemi og physik. Kemiskt eru chlorpromazine og skyld efni leidd af ormalyfinu phenothiazini, sem síðan er substituerað á ýmsa vegu aðallega við N atomið. Chlorpromazine er t. d. 3-chloro-10(3’-dimethylaminopro- pyl) -phenothiazin. I N(CH3)2.HCI Chlorpromazine hydrochlorid Ethopropazine (Lysivane, sem er not- að við Parkinsonisma) er N-(diethyl- amino-n-propyl) -phenothiazin. Diparcol er N- (diethylaminoethyl) -phenothiazin. Pactal (þýzkt) er N-methyl-piperidyl- (3) -methyl-phenothiazin. Á þennan hátt hafa verið framleidd fjölmörg skyld efni. Sum þeirra hafa sterka antihistaminverkun, enda svipar formúlunum nokkuð til antihistaminica. Sterkast þeirra sem antihist., verkar promethazine (Phenergan (N-dimethyl-

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.