Læknaneminn


Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 21
LÆKNANEMINN 21 RESERPIINIE ( S E R PA S I L ) Við rætur Himalayafjalla vex planta er nefnist Rauwolfia serpentina. Jurt þá hafa Indverjar notað um aldaraðir sem lyf við ýmsum kvillum, m. a. of háum blóðþrýstingi, svefnleysi, taugaveiklun etc. Hins vegar hefur drogan ekki kom- izt inn í læknisfræði Vesturlanda (við hypertension), fyrr en á allra síðustu árum. Pyrst sem totalextract, en 1952 tókst Ciba-verksmiðjunum að vinna hreint það alkaloid (af ca. 20) i plönt- unni, sem blóðþrýstingslækkandi og se- dativa verkunin virðist aðallega bundin við. Nefnist það reserpine, og er þekkt- ast undir vörumerkinu Serpasil. Verkiin. Almennar athuganir. Ekki er vitað með neinni vissu, hvernig re- serpine lækkar blþr. En bæði klin- iskar athuganir og dýratilraunir benda til þess, að verkunin muni vera central. Sterk rök (klinisk) fyrir því er sú staðreynd, að ortho- statisk hypotension sést ekki (nema þá hjá sjúklingum, sem fengu mjög verulega blþr.lækkun og þó lítt áberandi hjá þeim einn- ig), gagnstætt því, sem sést við lyf með perifera verkun, þ. e. a. s. gangliublokkurum. Syfjun (Sedation). Lyfið hefur sterka sedativa verkun, en svefn- höfgi (somnolentia) er ekki eins áberandi og hjá barbiturötunum. Þó sést svefnhöfgi oft, ef dósar eru nógu stórir. Venjulega er þessi verkun ekki áberandi, nema byrj- unarskammtar fari fram úr 1 mg á dag. Síðar er hægt að auka skammtinn án þess að fá sterk- ari syf jandi verkun, þar sem toler- ans aukning gegn þessum áhrifum á sér stað. Svefnhöfgi kemur ekki fyrr en 3—7 dögum eftir, að byrj- að er að gefa lyfið, og verkunin hættir jafnmörgum dögum eftir, að hætt er að gefa það. Það hefur verið gizkað á, að hypotensiv verkun reserpins stafi af sedativu eiginleikum þess. Hjá sjúklingum þeim, sem lyfið var reynt á, minnkaði eða hvarf sedativa verkunin, er meðferð hafði staðið í lengri tíma, án þess að blþr. lækkaði. Hjá sumum sjúklingum varð einnig talsverð blþr.lækkun án sedationar. Önnur tilgáta hefur komið fram um það, að Rauwolfia alkalojdin lækki basalmetabolismann. Átta sjúklingar voru rannsakaðir með tilliti til þessa, bæði áður, og á meðan þeir fengu Rauwiloid (total. extract úr Rauwolfia-rótinni). Var mældur basalmetabolismi og hag- nýting á geislavirku joði til þess að ganga úr skugga um, hvort efnaskipti væru lækkuð. Ekki fannst neinn verulegur munur. Verkun á hjarta og hlóörás. Re- serpine lækkar blþr. í hundum, á sama hátt og hjá sjúklingum með hypertension, og gerir það í sömu skömmtum og svara til optimal dosis hjá manninum, eða um 2 mg. Rauwiloid gefur samsvarandi verkun. Vasopressor svörun við stimula- tion á centrala enda vagustaugar- innar er blokkeruð af reserpini, og verður því að gera ráð fyrir, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.