Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 44
u LÆKNANEMINN aminopropyl) -phenothiazin). Hins vegar er chlorpromazine að mestu án anti- histaminverkunar. Chlorpromazine hydrochl. er hvítt, kris'tallað duft, auðieyst í vatni. Upp- lausn af því hefur lágt pH og er sterkt irriterandi. Injection ber því að gefa djúpt í vöðva, e.t.v. með svolitlu pro- caini. Intravenöst skal það aðeins gefið mikið þynnt og hægt. Verkanir á einstök líffæri. Verkunarmekanismi chloropromazine er, að efnið blokkerar leiðslu tauga- boða í centraltaugakerfinu og í auto- nomum ganglium. Það verkar adreno- lytiskt og verndar fyrir toxiskum dosis af adrenalini. Það verkar fyrst og fremst depressivt á hypothalamus. Verkun þess á central- taugakerfið veldur að áliti Delay ,,dé- conditionnement" í pavlowskum skiln- ingi, einstaklingurinn verði „óinteresser- uður", en ekki syfjaður, fyrr en við stærri dósa. Hypothermiska verkunin kemur fram í því, að líkamshitinn og súrefnisneyzla hans lækkar. Sömuleiðis minnkar súr- efnisneyzla frumukulturs. Antiemetisk verkun lyfsins er svo sterk, að það má telja það ei'tt hið bezta antiemetikum. Hún er fólgin í de- pression á uppsölucentrinu í medulla oblongata. Það kemur í veg fyrir ógleði og uppsölu, bæði ef'tir apomorphingjöf og við hreyfingarveiki. Verkunin er eins, af hvaða orsökum, sem uppsöl- urnar eru, og má þar nefna ógleði eftir digitalis, chloretazin, antibiotica, geisla- meðferð, mb. cordis, ennfremur við gast- ritis alcoholica, postanethetiskt (Cave! potentierandi verkunin), við graviditas. Verkun ýmissa narcotica potentierast af chlorpromazini, bæði anesthetica, bar- bi'turata og morphinderivata. Það hefur reynzt vel hjá cancersjúklingum, sem hafa getað komizt af með mun minni skammta af deyfilyfjum. Um central áhrif við epilepsi ber heimildum ekki saman. Fliigel telur chlorpromazine stimulera til convuls- iona, og að hægt sé að sýna fram á það með EEG. Hins vegar fullyrða Bretrand et al. að lyfið auki anticon- vulsiva verkun phenantoins hjá rott- um. Chlorpromazine virðist einnig hafa perifera depressiva verkun, þar sem það eykur verkun curare, að því er virð- ist við bein áhrif á taugaendaplöturn- ar. Vegna ganglioplegiskrar verkunar sinnar hefur chlorpromazine áhrif á mesarteriolurnar, sem eru dregnar sam- an af epitheloid frumunum eins og kunnugt er; víkka þær og lækkar þann- ig oft blóðþrýstingur, a. m. k. við stærri skammta. Lyfið hefur auk þess áhrif á endo- crina kirtla, í þá átt, að starfsemi þeirra minnkar, og getur jafnvel valdið (við hibernation) algerri stöðvim á secretion á hypophysu og cortex corp. supraren. Aukaverkanir ýmiss konar eru það algengar, að ýmsir telja, að ekki eigi að gefa lyfið ambulant sjúklingum. Á þetta einkum við i byrjun meðferðar, frekar við parenterala en orala gjöf. (Það sem er ,,aukaverkun“ við með- ferð á einum sjúklingi getur verið therapeutisk verkun hjá öðrum). Eru það syfjun, svimakennd (dizziness), nefstífla, orthostatisk hypotension og tachycardia (upp i 180/mín.). Einnig hypothermia og jafnvel pyrexia (upp í 39° C). Alvarlegri aukaverkanir eru Parkinsonismi og gula af obstruc- tionstypu, án sannanlegra lifrar- skemmda(?). Hvort tveggja er talið ganga tilbaka að mestu eða öllu leyti, þegar medication er hætt. Um blóð- sjúkdóma er lítið getið, en væru þó sennilegir eftir formúlunni að dæma (activ nitrogenatom). Allergi er ekki óalgeng og verður þá að hætta að gefa lyfið. Indikationir. Helztu indikationir eru, enn sem kom- ið er, fjórar: 1. Anesthesia. 2. Ógleði og uppsölur. 3. Chroniskir verkir. 4. Psychiatriskar indikationir. Þær hafa þegar allar verið umtal- aðar, nema þær psychiatrisku. Hibernation er af tæknilegum ástæð- um sjaldan notuð í psychiatri. Hins vegar bæði svefntherapi ásamt barbitur- ötum og hrein chlorpromazinmeðferð. Lyfið er gefið 1 injection fyrst og síðan peroralt og gefið i skötmmtum frá 200—2000 mg á dag. (Við chroniskum verkjum, uppsölu og við neurosur etc. eru gefin 50—100 mg á dag). Delay og Deniker skipta chlorproma- zinemeðferðinni í þrjá fasa: 1. Somnolentia sem stendur í ca. 2—3 sólarhringa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.