Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 17
LÆKNANEMINN II jafnlega háan þröskuld. T. d. er þröskuldurinn fyrir glucosu 170— 180 mg%. Ef blóðsykurinn fer upp fyrir það magn, eins og í dia- betes, geta tubuli ekki annað því að resorbera activt allt það magn af glucosu, sem til þeirra berst í gl.-filtratinu, og því verður sykur í þvaginu (glucosuria). Annað dæmi má nefna. Við hyperpara- thyroidismus verður aukin con- centratio á calcium í blóði og auk- inn útskilnaður á því í þvagi, vegna þess að resorptionsgeta tubuli er yfirstigin. B. í öðrum flokki eru efni, sem hafa lágan nýrnaþröskuld. Con- centratio þeirra er alltaf miklu hærri í þvagi en plasma, og miklu lægri í resorberaða vökvanum en í plasma. Þessi efni eru talin re- sorberast passivt eða með diffusio. Concentratio þessara efna eykst því mikið á leiðinni um tubuli. Til þessa, flokks teljast urea, þvag- sýra, sulföt og fosföt. C. 1 þriðja flokki eru efni, sem resorberast ekki. Má þar nefna creatinin, sem talið er að útskilj- ist með secretio í tubuli og resorb- erist alls ekki. Secretio. Nokkur efni útskiljast að meira eða minna leyti með sec- retio í tubuli. Má þar nefna kalí- um, creatinin og ýmis framandi efni. — Talið er, að í tubuli fari einnig fram synthesis og secretio á ammonium. Sainsetning þvags. I sólarhrnigsþvagi eru 40—50 g af föstum efnum, og skiptast þau þannig, miðað við 1 lítra af þvagi: urea 20—25 g, NaCl 10 g, kalium 1,5 g, calcium 0,15 g, fosföt 1,5 —3 g, sulföt 1,8 g, creatinin 0,7 —1,5 g, ammonium 0,5 g og þvag- sýra 0,5 g. — 1 framhaldi af þessu þykir rétt að bera saman concen- tratio hinna ýmsu efna í plasma og þvagi. Gefur það góða hugmynd um starf nýrnanna, og þá einkum tubuli, þar sem gl.-filtratið er ein- ungis eggjahvítufrítt plasma. (Sjá töflu I). TAFLA I. Efni Eðlileg concentratio í plasma Eðlileg concentratio i þvagi Hlutfall Vatn 90—93% 95% Colloidar 7—9% 0 Glucosa 80—120 mg% 0 Urea 20— 40 — 2000 mg% 1:60—70 Na 317—327 — 350 — 1:1 C1 350—380 — 600 — 1:2 K 16— 22 — 150 — 1:7 Ca 9— ii — 15 — 1:2 Fosföt 9 — 270 — 1:30 Súlföt 3 — 180 — 1:60 Creatinin 1 — 150 — 1:150 Ammonium . . . 0,1 — 40 — 1:400 Þvagsýra 2 — 50 — 1:25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.