Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 40
1,0 LÆKNANEMINN Svör við spurningum á bls. 33 1. Sugillation: A. Stærðar mar, einnig suffusion. Úr lat, sugillo: að berja bláan. 2. Hemofuscin: A. Gulbrúnt járnpig- ment sem finnst við hemochromatos- is. 3. Papilla Vateri: C. Úrelt heiti; kennt við Abraham Vater, þýzkan ana- tom, 1684—1751. 4. William Crawford Gorgas: A. Var yfirmaður heilbrigðismála við smíði Panamaskurðarins 1904—1913, og gerði hana mögulega; f. 1851, d. 1920. 5. Emphysem: B. Einkum í lungum. 6. Morbus Paltauf-Sternberg: A. Sjald- gæft nafn á sjúkdómnum; eftir Paltauf, austurr. pathol. 1855—1924 og Sternberg, þýsk. pathol. 1872— 1935. 7. Ido: A. Kom fram 1907, er einfald- ara form af Esperanto. 8. Medinal: B. Nánar tiltekið natrium- saltið af diemali. 9. Við Betz er kennt: C. Pyramida- lagaðar, stórar (30—120 my X 15—60 my) frumur, sem eru taldar vera motoriskar. Betz: rússn. anat- om, 1834—1894. 10. Foramen Magendie: A. Úrelt heiti; kennt við franska physiologinn Francois Magendie, 1783—1855. 11. Qumquina: A. 12. 606: B. Arsphenamin var 606. efnið sem Ehrlich rannsakaði m. tilliti til chemotherapeutiskar verkunar. 13. Rochester: C. Smábær í Minnesota í Bandaríkjunum, þar sem Mayo Clinic hefur aðsetur sitt. 14. 1,-dimethylamino-l, l,t i,a, 5, 5a, 6, 11, 12a, octahydro-3, 5, 6, 10, 12, 12a - hexahydroxy - 6 - methyl-1, 11- dioxo - 2 - naphthacencarboxamide [hydrochlorid]: A. 15. Hemocryoscopia: C. Dregið af cry- os: ískaldur. 16. Nucleus globosus: B. Liggur rétt medialt við nucl. dentatus og nucl. emboliformis. 17. Hölderlin: B. f. 1770, d. 1843. 18. Vitamin G: A. 19. Charybdis: A. Ógnarkvendi sem gleypti sjóinn svo að sogandi hring- iða myndaðist; þaðan orðtakið: milli Skylla og Charybdis eða milli skers og báru. 20. Martino: B og C. Utanríkisráðherra Italíu er kunnur neurolog. námsmönnum,-— Reyndar á þetta einnig við stólana (sökum braks þeirra og bresta) í kennslustofu Landsspítalans. Eitt er það mál, sem ég vil gera að tillögu minni, en það er: að athugaðir verði möguleikar á því, að spítalarnir leggi til á kandídatsherbergjunum nauð- synlegustu handbækur (í nýjum útgáf- um) til afnota fyrir stúdenta og kandí- data. Má þar nefna Gray, Möller, Cecil, Merck, N.N.R., Pharmaconomia etc., svo að þær helztu séu nefndar. Oft er það lærdómsríkt, og stundum alveg bráð- nauðsynlegt, að hafa við hendina helztu handbækur, til þess að geta flett strax upp í. Mundi stúdentum eflaust betri not af námsdvöl sinni, ef svo væri. Ég vil leggja áherzlu á orðin: í nýjum útgáfum, því að annars gæti verið hætta á því, að safnið breyttist smám- saman í fornbókasafn. Að svo mæltu legg ég 'til að tekið verði upp léttara hjal, en vil þó áður hvetja ykkur til að minnast með sam- úð kandídatanna á lyfjadeildinni, sem dag eftir dag eru óþreytandi við að elta uppi rauð og hvít blóðkorn, starf, sem laboratoriumdama annast bæði á Landakoti og Akureyri. Hér er ein saga: Læknirinn hafði bannað Mark Twain að reykja. Dag nokkurn kemur hann til vinar síns og sér skáldið sitja hulinn þykku reykjar- skýi, með stóreflis vindil uppi í sér. „Kæri vinur, þú ert þá aftur farinn að dýrka skurðgoð þitt.“ „Alls ekki, ég er einmitt í þann veg- inn að brenna það.“ Og hér er önnur: Samuel Morse var kunnur málari, áður en hann fann upp símskeytin. Dag nokkurn bað hann vin sinn, sem var læknir, að líta á mál- verk, er hann hafði málað af manni í andarslitrunum. Vinurinn virti málverkið lengi og gaumgæfilega fyrir sér. Að lokum spurði Morse: „Jæja, hvert er álit þitt?“ „Malaria," svaraði læknirinn. L. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.