Læknaneminn


Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 29

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 29
LÆKNI BER AÐ GÆTA fyllstu þagmœlsku um allt, er sjúklingur trúir honum fyrir, eða honum verður kunnugt vegna slíks trún- aðar. LÆKNI BER I VIÐLÖGUM að inna af hendi nauðsynlega læknis- hjálp, nema hann sé fullvís þess, að hún verði látin í té af öðrum. SKYLDUR LÆKNA HVERS VIÐ ANNAN. LÆKNI BER AÐ BREYTA við stéttarbræður sína, svo sem hann kýs, að þeir breyti við hann. LÆKNIR MÁ EKKI lokka til sín sjúklinga frá stéttarbræðrum sínum. LÆKNI BER AÐ HALDA skilorð Genfarheits lœkna, sem samþykkt hefur verið af Alþjóðafélagi lœkna. Genfarheit lœkna Samþykkt á allsherjarþingi Alþjóðafélags lækna í Genf í september 1948. NÚ, ER ÉG SEGIST 1 LÖG LÆKNA, FESTI ÉG SVOFELLT HEIT: ÉG SKULDBIND MIG hátíðlega til að helga líf mitt þjónustu við mannkynið. ÉG HEITI ÞVl AÐ AUÐSÝNA kennurum mtnum tilhlýðilega virðingu og verðskuldað þakklæti. ÉG IIEITI ÞVÍ AÐ STUNDA lœkningar af samvizkusemi og gæta læknisvirðingar minnar t hvívetna. ÉG HEITI ÞVÍ AÐ LÁTA mér um alla hluti fram hugað um heilsu sjúklings míns. ÉG HEITI ÞVl AÐ GEYMA þau leyndarmál, sem menn eiga undir trúnaði mínum. ÉG HEITI ÞVl AÐ GERA mér fyllsta far um að gæta heiðurs og göfugra erfða læknastéttarinnar. ÉG HEITl ÞVl AÐ RÆKJA stéttarbrœður mína sem brœður mina. ÉG HEITI ÞVl AÐ LÁTA EKKI trúarbrögð, þjóðerni, kynflokk, stjórnmálaskoðun né þjóðfélagsstöðu hagga þvt, hversu ég rœki skyldur mínar við sjúkling minn. ÉG HEITI ÞVÍ AÐ VIRÐA mannslif öllu framar, allt frá getnaði þess, enda láta ekki kúgast til að beita læknisþekkingu minni gegn hugsjón mannúðar og mannhelgi. ÞETTA HEIT FESTI ÉG hátíölega, frjáls og af fúsum vilja, og legg við mannorð mitt og drengskap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.