Læknaneminn


Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 25

Læknaneminn - 01.02.1955, Blaðsíða 25
LÆKNANEMINN 25 því stundum verið sendir hópar til útlanda, t. d. til Gautaborgar og Lundar. Nokkrir hafa verið í París (þar er víst nóg af rónum, sem enginn vill hirða) og einu sinni eða tvisvar fór heill skari til Strassburg og var þar á ríkisins kostnað í röskan hálfan mánuð við sektionir. líeyrt hef ég haft í flimtingum, að sumum standi ljós- ar fyrir sjónum sviflétt pils og freyðandi Rínarvín, en það, sem var í líkunum að finna. Þetta var víst síðla sumars, á tíma uppskeru- hátíðarinnar. 1 fysiologiu er stuðzt við ýmsar bækur, en mest kennt í fyrirlestra- formi og æfinga. I biokemiu er not- uð bók eftir próf. Schönheyder. Er hún allítarleg, en nokkuð smá- smuguleg á köflum. Það vakti undrun mína við komu mína hing- að, hver feikn stúdentar kunna í þessu fagi eftir 1. hluta, og einnig frá þeirri hlið, sem ekki veit að læknisfræði, enda kvað Schönhey- der vera afar kröfuharður. Við 1. hluta próf eru gefnar 5 einkunnir. Til að standast próf, þarf 40 stig. Fallprósentan er vart undir 50, en oftast nær 60. — Einn dag í vor gengu 4 upp, og féllu allir á mínusum. Verst var, að þetta var síðasta prófið og einn þeirra hafði boðið til veizlu mik- illar um kvöldið. Líklega hefur hann verið heldur bráður á sér og ekki vitað heilræði Hávarnála, að mey skal að morgni lofa, en dag að kveldi! Eftir nýjustu reglugerðinni er fysik að rnestu felld brott og slak- að nokkuð á kröfum til prófs í anatomiu. Hins vegar er verkleg kennsla aukin að mun. 1. semester eftir 1. hluta: ,,Vo- lontörtjeneste" 2 mán. med., 3 mán. kir., 1 mán. við obduktionir á path. institutinu. Þessi tími svar- ar helzt til þess, sem við heima köllum svo ólánlega að vera í „kúrsusum" á spítölum. Þó skrifa vol. að jafnaði ekki journala. Sam- hliða þessu: 1) „reservelægekli- nik“ í med.; 2) fyrirl. í anesthesiol. + demonstrationir; 3) kúrsus í bakteriologiu (Moltke: Klinisk Bakt.) með tilheyrandi; 4) prope- deutiskir fyrirl. í pathologíu. Auk þess, eftir því, sem tími vinnst til, er skotizt í fyrirl. í kir. og med„ sem ætlaðir eru öllum semestrum eftir 1. hluta. 2. semester e. 1. hluta: 1) „over- lægeklinik" í med.; 2) overlægekl. í pediatri; 3) reservel.kl. í kir.; 4) reservel.kl. í neurologi; 5) kúrsus í arvebiologi (Tage Kemp: Gene- tics and Disease); 6) fyrirl. um tb„ með demonstrationum o. fl. 3. semester e. 1. hluta: 1) overl.- kl. í kir.; 2) overl.kl. í neurol./ neurokir. (m. a. K. H. Krabbe: Forel. over Nervesygd.); 3) klinik + demonstr. í húð- og kynsjúk- dómum; próf í lokin, nokkur fall- prósenta (Haxthausen: Kortfattet lærebog í hud- og könsygd.); 4) klinik + demonstr. í radiologu (aðallega carcinom, sarcom, leu- kemiur). Farið yfir röntgendia- gnostik; 5) fyrirl. + demonstr. í psychiatri (incl. neuroses); 6) de- monstr. og examinationir í patho- logiu 1—2 tíma á viku. Jf. semester e. 1. hlut.a: 1) kl. í otho-rhino-laryngol. með prófi í lokin; 2) kl. + demonstr. í oph- thalmologiu, próf í lokin; 3) kl. + demonstr. + stofugangur í epide- miologi; 4) kúrsus í orthopediu; 5) vaccinationsteknik; 6) fyrirl. í farmakologiu; 7) demonstr. + examinationir í pathologiu. í lok 4. sem. hafa flestir lokið mestu af „praktikantt.jenesten“, en það eru 2 mán. kir. + 1 mán. kir. ambulatorium, 2 mán. med. + 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.