Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 17
LÆKNANEMINN 17 annars eðlis en kandidatsstaðan í dag. Kandidatinum finnst hann vera í þvingunaraðstöðu. Aðstoð- arlæknisstaða býður upp á bæði lengri dvöl á hverri deild og meiri möguleika til sjálfstæðra athug- una og samvinnu við eldri kollega deildanna. Kannske gætum við þá farið að sjá einhvern lífsvott, hvað fræði- legar iðkanir snertir. Lokaorð. Það þarf réttilega alltaf nokkuð átak til víðtækra breytinga á kerfi, sem menn eru aldir upp við og hafa unnið undir í mörg ár. Þegar öll rök virðast hníga að því, að réttmætt sé að gera slíkar breytingar, hef ég ekki trú á því, að ekki takist að sannfæra þá mörgu aðila, sem hafa þær á valdi sínu. Enga varða þessi mál þó meir en læknanema og yngri lækna. Hér hefur verið stiklað á stóru og mörg þýðingarmikil atriði lítið rædd. Ég vona að læknanemar, sem áhuga hafa á þessum málum. séu óhræddir að ræða þau frá fleiri hliðum í blaði sínu og fylgja eftir því, er til bóta mætti veröa í framtíðinni. NlZKA A PENICILLIN. I apríl 1965 var þýzkur sjómaður lagður inn á sjúkrahús í Reykja- vík vegna tannkýlis i efri góm. Eftirlitsskip þýzka veiðiflotans flutti hann í land. Á skipi hans var rosklnn læknir, sem skrifaði langt og geysinákvæmt læknabréf með sjúklingnum um gang sjúkdómsins og meðferð. Er hér getið um þetta, vegna þess hve meðferðin er sér- kennilega konservatíf. Er fyrstu einkenni komu, en þau sýndu greinilega hvað um var að ræða, var meðferð hafin á þessa leið: „Kamillen-Extract-Mundspulungen, flússige Kost, Sprachverbot, Jodpinselung, Zimmertemperatur, trochene Warme“. Næsta dag höfðu einkenni aukizt, og var þá bætt við: „Kamillen-Inhalation". Þar sem sjúklingi hrakaði, þrátt fyrir þessa kröftugu meðferð, var hið gamalkunna lyf penicillin reynt á þriðja degi og fékk sjúklingur eina injection 400.000 i.e. Þess má geta að á spítalanum batnaði sjúklingnum á 4 dögum af kröftugri antibiotica-meðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.