Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.09.1966, Blaðsíða 31
LÆKNANEMINN 31 ar myndirnar öfugt eða á hlið, til- hneigingr til að skilia að samsetta fleti, loka opnum flötum, (persev- eration), þar sem tilefni gefst, auk almennra erfiðleika við að teikna einföld form rétt. Auk þess að vera gott organiskt próf segir Bender-prófið okkur alltaf eitt- hvað um skapgerð og persónuleika. Má það ráða af skipulagningu, línugerð, stærð myndanna, al- mennri prófhegðun svo eitthvað sé nefnt. Prófun tekur aðeins 10—15 mínútur og niðurstöður prófsins eru fljótséðar æfðum prófanda. Eins og að framan segir eru í flestum tilvikum notuð mörg próf eða prófasamstæða (test-bettery) við alhliða geðrannsókn, t. d. 1—2 greindarpróf, 1—2 persónuleika- próf og organiskt próf Fæst þá mynd af einstaklingnum frá ýms- um hliðum og niðurstöður rann- sóknarinnar verða fyllri og áreið- anlegri. Enda þótt greindarnróf segi okkur talsvert um persónu- leikann sýnir það okkur starfs- hæfni hans aðeins innan ákveð- inna takmarka og í tiltölulega föstum ramma (structured sit.ua- tion). Rorschach-prófið sýnir okk- ur aftur á móti, hvernig persónu- leikinn kemur fram hafi hann eng- an stuðning af þekktu umhverfi og geti hví ekki notfært sér lærð við- brögð. Það segir okkur, hvernig einstaklingurinn bregst við nýjum aðstæðum eða vandamálum, hversu uel hann bolir andleg áföll, eða hve fær hann er að laga sig að nýju umhverfi. Roschach-nrófið sýnir nersónuleikann tiltölulega óháðan veniulegu nmhverfi hins nrófaða (unstructured situation). Mikils- vert er að kanna viðbrögð hans við báðar aðstæður. Sjálfur nota ég yfirleitt 3 próf við geðrannsókn: Wechsler greind- arpróf (próf dr. Matthíasar, ef um barn er að ræða), Rorschach próf og Bender-Gestalt. Ef um óvenju- leg tilfelli er að ræða, eða ef við- bótarupplýsinga er börf, tek ég önnur viðeigandi próf. Af framangreindum lýsingum af sálfræðilegum prófum má væntan- lega ráða nokkuð á hvern hátt læknar geta haft not af klinisk- um sálfræðirannsóknum. Ástæður fyrir sálfræðilegri rannsókn eru margar og mismun- andi. Mest er samvinna kliniskra sálfræðinga við geðlækna, svo sem vænta má. Oftast biðja beir um alhliða geðrannsókn, greindar- könnun, mat á nersónuRikfinnm og siúkdómsgreiningu. Algengt er, að þeir vilii fá staðfestingu á eig- in siúkdómsgreiningu, sem þeir 61-11 pkki fiTUUeP'a ö’-l’P'crir eðs, að beir hafi fvrst og fremst áhuga á a.ð vita um batahorfur eða hæfi- leika siúklingsins t.il að hafa gagn af sállækningu. Til skýringar tek ég tvö tilbúin dæmi: 1. Sjúklingur er ung-ur maður. sem vísað er til rannsðknar af geðlaikni vearna kvíða. svefnlevsís. svitakasta. o.fl. Læknirinn vill fá að vita, hvort sálfræði- leg- rannsókn stvður diagnosu hans, psychoneurosis, eða ekki og þá sérstak- lega, hvort nsrchoterani muni hera ár- angur við meðferð á honum. Siúklinvur- inn kemur vel fyrir, hann er nokkuð óöruggur og flausturslegur í framkomu, en mvndar góðan „kontakt". Wechsler próf gefur grv. 110. Mismunur þátta er ekki mikill. hó er einbeiting og minni nokkuð lægri en aðrir þœttir. Einnig hefur hann tilhneygingu til að breyta, svörum sínum og lausnum, jafnvel til hins verra. Annars eru svör hans veniu- leg, dómgreind góð og hæfiieikinn til hugtakamvndunar eðlilegur. Siðklinvur- inn er því allvel greindur, eðlisgreind sennilega nokkru hærri en greindarvfsi- tala segir til um. Nýting greindarinnar er slæm vegna snennu og kvfða. Rorschach sýnir eðlilega skvnjun á hlnni hlutlægu veröld, sem sést á gæðum formsva.ranna. Hann forðast að gefa svör við hinum skærlituðu hlutum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.