Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 30

Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 30
30 LÆKNANEMINN .kemotaxis fyrir hvít blóðkorn. Við tilraunir með Arthus fenomen, serum sjúkdóm og nephrotoxiskan nephrit höfum við lært heilmikið um kemotaxis í immune reaktion- um. Complement finnst í vefja- skemmdunum í bessum sjúkdóm- um. Ward og Cochrane (3) fundu, að væru hindruð áhrif complements í marsvínum, settist complement ekki lengur í æðavegg- ina, eins og áður hafði sézt með fluorecent mótefnum — og þótt bæði mótefni og mótefnavakar væru til staðar, drógust hvítu blóðkornin ekki lengur að mótefni + mótefnavaka, þar sem þau sátu í æðaveggnum. í tilraunum in vivo, þar sem dýrin voru svipt hvítum blóðkornum, átti sér ekki stað nein skemmd, þótt complement- mótefnavaka + mótefnasamband væri til staðar jafnt og áður. Er það C’5’6’7 sambandið, sem eftir aktiveringu með C’4’2’3 er kemo- taktiski þátturinn. Það aktiverar proteasa í frumuhimnunni, cat- hepsin E og F í granulocyta sub- stance og aðra permeability þætti, eins og „slow reacting substance“, sem valda breytingum í glomerul- um í nephrotoxiskum nephrit, leysa upp elastisku laminuna í arteritis í serum sjúkdómi og venuluvegginn í Arthus fenomen. Komið hefur í ljós, að næsti þátt- ur, C’8, dregur úr verkunum kemo- taktiska þáttarins. Síðasta stigið er svo binding C’8 og C’9 og leiðir hún til frumuleys- ingar, sem sést sem hemolysis, þegar um rauð blóðkorn er að ræða. f rafeindasmásjá má greina holur í frumuhimnunni (4). Hum- an complement gerir holur, sem eru að meðaltali 103 A í þvermál. marsvína-complement gerir smærri holur, en þær eru af sömu stærð, hvort sem um er að ræða rauð blóðkorn, æxlisfrumur eða bakteríur. Rétt þykir að gera nokkra grein fyrir því, sem vitað er um áhrif complements í vissum sjúkdóm- um, eins og nephritis, þar sem það hefur verið rannsakað töluvert, og hlutverki þess í hemolytiskum anæmium. Complement í nephritis. Að minnsta kosti tvenns konar fyrirbrigði virðast geta verið að verki í glomerulonephritis af völd- um immune reaktiona. Hefur þetta verið mikið rannsakað af Dixon (5). I fyrsta lagi nephritis, þar sem mótefni bindast mótefnavaka, sem er annaðhvort fast bundinn GBM (glomerular basal membran) eða er hluti hennar. Fyrirmyndin hér er nephrotoxiskur nephritis. Mótefni myndast í f jölda tilrauna- dýra, þegar þeim er gefið hetero- log nýrnaextrakt. Þegar þessum mótefnum er svo sprautað aftur í dýr sömu tegundar og extraktið kom frá, bindast þau GBM. Mót- efnavakinn er glycoprotein í GBM og er um 20% af þyngd hennar. Raða mótefnin sér inn í háræðarn- ar meðfram GBM. Þetta gerir frumuna næma fyrir complementi og C’4’2’3 binzt receptorum á GBM (sjá mynd 7). C’3 hefur áhrif á C’5’6’7, sem verður að kemotaktiskum þætti, sem dregur að segmenteruð hvít blóðkorn. Þau ryðja frá endotheli æðaveggjarins og bindast GBM, þar sem þau gefa frá sér efnakljúfa, sem brjóta niður GBM, og er hægt að finna brot úr henni í þvagi. Hefur þess konar nephrit verið framkallaður í mörgum tilraunadýrum, og virð- ist áþekkt fyrirbrigði eiga sér stað í Goodpasture’s syndrome og sumum tegundum af glomeru-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.