Læknaneminn - 01.09.1969, Side 40

Læknaneminn - 01.09.1969, Side 40
38 LÆKNANBMINN Mynd 1 Helztu hlutar kóbalttækis IEAD URANIUM SOURCE POSITION 'BEAM OFF’ Mynd 2 Bónaður til að opna og loka fyrir geislann lægð, sem er algeng geislunar- fjarlægð. 2. Hausinn, sem auk þess að vera geislahlíf ber geislahleðsluna. Samkvæmt geislavarnareglum má geislun utan hlífar ekki fara yfir ákveðið mark, þegar ekki er verið að geisla með tækinu. Hausinn er kúlu- eða sívalningslaga úr blýi og stund- um auk þess úr úraníum eða wolfram. 3. Búnaður til þess að opna og loka fyrir geislunina. Það er mjög mikilvægt, að þessi bún- aður sé öruggur. Ef svo er ekki, orsakar það hættu fyrir starfsfólk. Ein gerð slíks bún-

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.