Læknaneminn - 01.09.1969, Page 46

Læknaneminn - 01.09.1969, Page 46
PENBRITIN (ampícillín) er til komið og framleitt hjá BEECHAM RESEARCH EABORATORIES, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur hálfsamtengdra peni- cillínsambanda. Umboðsmaður er G. Ólafsson h.f., Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar. VIÐ SÝKINGUM í ÖNDUNARVEGI PENBRITIN FJÖLVIRKT sýklalyf bakteríudrepandi verkun PENBRITIN hefur framúrskarandi verkun gegn flestum bakteríum, sem valda J&erð og bólgum í öndunarvegi. 1 þessu sambandi má benda á, að PENBRITIN h?u,r sérstaklega áberandi verkun á H. Influenzae, sem oft er einna örðugast kö útrýma við ígerðir í öndunarvegi. PENBRITIN reyndist vei’ka bezt á, H. tnfluenzae af 8 sýklalyfjum, sem notuð voru í þessa tilraun1). Við tilraunina voru notaðir 100 stofnar af H. Influenzae. PENBRITIN hefur bakterítidrepandi verkun, en það er einkum mikilvægt hjá §'°mlu fólki og börnum, sem öðrum fremur eru næm fyrir ígerðum í öndunarvegi. PENBRITIN er pencillínafbrigði. Gjöf lyfsins má þess vegna haga eftir því, hve alvarlegur sjúkdómurinn er án þess, að hætta á aukaverkunum aukist að sama skapi. Oftast er hægt að lækna eða koma í veg fyrir ígerðir í öndunarvegi nieð venjulegum skömmtum af lyfinu, þ.e.a.s. 250-500 mg. x 4 á dag. Eftir slíka skammta er magn lyfsins í blóði vel umfram það magn, sem heftir vöxt næmra baktería. 1 Khan w., Ross, S. Zarembo, A. E.: Antimicrobial Agents and Chemotherapy, (1966), p. 393.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.