Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Page 48

Læknaneminn - 01.09.1969, Page 48
I PROTEUS VULGARIS PROTEUS RETTGERI PROTEUS MORGANII PROTEUS MIRABILIS og einnig ESCHERICHÍA COLI PYOPEN er mikilvægt lyf í baráttunni við sýkingar af völdum lyf- ónæmra gramnegatífra baktería á spítaladeildum, sem nú er vax- andi vandamál. Gjöf Fullorðnir: Við þvagfæraígerðir er venjulega gefið 1-2 g 4 sinnum á sólarhring í vööva. Við ígerð í brunasárum er venjulega gefið 1 g 4 sinnum á sólarhring í vöðva ásamt próbenecíði. Við sýklablæði (septicaemia) 20-30 g á sólarhring í vöðva eða í æð ásamt próbenecíði. Við mengisbólgu er venjulega gefið sama magn og við sýklablæði, enda þótt ef til vill megi að auki gefa 40 mg. á dag í mænu- eða heilavökva. Börn: Hæfilegur skammtur er venjulega 100- 400 mg á sólarhring, allt eftir aldri barnsins og þunga og eftir því, hve al- varlegur sjúkdómurinn er. Pakkningar. Hettuglös með 1 eða 5 g í hverju glasi. PYOPEN (carbenicillín) er til komið og framleitt hjá BEECHAM BESEABCH LABOBATOBIES, Brentford Englandi. Umboðsmaður er G. Ölafsson h.f., Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.