Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 56

Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 56
50 LÆKNANEMINN MARÍA RAGNARSDÓTTIR, sjúkraþjálfari: Um hita- og kuldameðferð HITA MEÐFERÐ STUTTBYLGJUR Stuttbylgjur eru hátíðnistraum- ur, sem skiptir svo oft um stefnu (10 -100 millj. rið á sek., eða 30 - 3 m bylgjulengd), að hinir tiltölu- lega þrmgu frumeindakjamar ná ekki að hreyfast. Þar af leiðir, að jónar og sameindir flytjast ekki úr stað. Aftur á móti verða raf- eindirnar auðveldlega fyrir áhrif- um af hinum sískiptandi raf- straumi frá rafskautunum, þannig að þær hreyfast eftir sporbaugi í stað hringlaga brautar. Sporbraut rafeindanna dregst að jákvæða skautinu, þannig að kjarninn er í þeim enda brautarinnar, sem að neikvæða skautinu snýr. í næstu andrá, þegar neikvæða skautið verður jákvætt, færist rafeinda- brautin nær því. Þessar breytingar á brautum rafeindanna eiga sér stað jafn títt og straumurinn skipt- ir lun stefnu og era ástæðan fyrir upphitun vefjanna. Breytingamar, sem verða í lík- amanum við stuttbylgjumeðferð, eru þær sömu og í einangrunarlag- inu í þéttinum. 1 honum eru raf- eindabrautirnar einnig sporöskju- laga með stefnu að jákvæðu þétti- plötunni. I stuttbylgjumeðferð svara rafskautin til þéttiplatanna, og sá líkamshluti sjúklingsins, sem á milli rafskautanna er, svarar til einangrunarlagsins í þéttinum. Þannig er þéttisvið á milli raf- skauta stuttbylgjutækisins, og það er þetta, sem framkallar áhrifin í vefjuniun. Það, sem einkennir þéttisviðið, er, að það fer jafnt gegnum alla vefi og áhrifa þess gætir alls staðar, einnig inni í frumunum, og styrkleikinn minnk- ar ekki við að fara gegnum húðina eða aðra vefi. Áhrif hátíðnistraums Áhrif hátíðnistraums á vefina era eingöngu hitamyndun. Það er undir ýmsu komið, hve háu hita- stigi hægt er að ná í djúpum vefj- um, t.d. rafspennunni, þykkt efri laganna, hitaleiðni húðarinnar, blóðstreymi um vefina, og auk þess skiptir leiðni vefjanna og bylgju- lengdin, sem notuð er, máli. Ef 11 m bylgjulengd er notuð, hitnar fituvefur meira en vöðvavefur og líffæri, en með styttri bylgjulengd (t.d. 12 cm, eins og í míkróbylgj- um) er hægt að hita sérstaklega vöðva og líffæri. Hitaaukningin í vef junum hefur ýmsar lífeðlisfræðilegar breytingar í för með sér, bæði staðbundnar og almennar: Æðarnar víkka, blóð- streymi og sogæðavökvi eykst. Við tilraunir hefur sézt háræðaútvíkk- un, sem hélzt í 4 klst. eftir stutt- bylgjumeðferð, sem orsakast ef til vill af minnkuðum sympatíkus- tónus. Þéttleiki frumuhimnanna og háræðaveggjanna minnkar og þar með efnaskipti milli blóðs og vef ja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.