Læknaneminn - 01.09.1969, Side 67
LÆKNANBMINN
59
Embættispróf í júiií 1969:
Björgvin M. Óskarsson
Einar Sindrason
Guðbrandur Þ. Kjartansson
Guffmundur M. Jóhannesson
Guðmundur B. Jóhannsson
Gunnar Þór Jónsson
Halldór Baldursson
Hörður Bergsteinsson
Jakob Úlfarsson
Jóhannes Magnússon
Kristján T. Ragnarsson
Páll Eiríkss'on
Unnur B. Pétursdóttir
Verkefni í skriflegri lyflæknisfræði
var lungnarek (embolia et infarctus
pulmonum) og í skriflegri handlæknis-
fræffi kviffslit.
II. hl. próf i maí 1969:
Einar Oddsson
Gunnar Wiig
Ingunn Helga Sturlaugsdóttir
Sigurður Þorgrímsson
Viffar Strand
I. hl. próf í maí 1969:
Ari Jón Jóhannesson
Ásgeir Theodórs
Gestur Ingvi Pálsson
Guffmundur Viggósson
Guffmundur Þorgeirsson
Gunnar Valtýsson
Hallgrímur Benediktsson
Hjálmar Freysteinsson
Ingimundur Gíslason
Jóhannes Magnús Gunnarsson
Katrín Fjeldsted
Kristófer Þorleifsson
Kristrún R. Benediktsdóttir
Odd Arnold Kildahl-Andersen
Ólafur Grímur Björnsson
Pétur Lúðvígsson
Pétur Ingvi Pétursson
Ragnheiður Ólafsdóttir
Rein Knoph
Reynir Tómas Geirsson
Stefán B. Matthíasson
Svavar Haraldsson
Tómas Zoega
Vilhjálmur Rafnsson
Þorsteinn Blöndal
Upphafspróf í maí 1969:
Verkleg efnafræði: 83 tóku prófiff og
stóðust allir, lægst var gefið 12.
Almenn líffærafræði: 107 voru skráff-
ir til prófs, 49 stóffust ekki og 3 mættu
ekki til prófs.
Efnafræffi skrifleg: 74 gengust undir
próf og af þeim stóðust 47 prófið.
Af 93 stúdentum, sem innrituðust í
læknadeild haustið 1968, þreyttu 68 próf
I almennri líffærafræffi og skriflegri
efnafræði. Af þeim stóðust 28 bæffi próf-
in, en 17 annað prófiff.
Nyr prófessor.
Nýlega var Margrét Guffnadóttir
læknir skipuð prófessor í nýstofnað
embætti prófessors í sýklafræffi viff
læknadeild H.I. Prófessor Margrét er
fædd 7. júlí 1925, stúdent frá M.R. 1949
og lauk embættisprófi í læknisfræði frá
H.l. 1956. Síðan lagði hún stund á fram-
haldsnám í veirufræffi í Bretlandi og
Bandaríkjunum og hefur starfað aff
veirurannsóknum við tilraunastöff Há-
skólans aff Keldum síffan 1960. Hún er
læknanemum að góðu kunn, því aff hún
hefur annazt kennslu læknanema í
veirufræði undanfarin ár og auk þess
verið ólöt að skrifa greinar í Lækna-
nemann. Margrét er fyrsta konan, sem
gegnt hefur prófessorsembætti viff H.I.,
og óskar Læknaneminn henni til ham-