Læknaneminn - 01.09.1969, Page 86

Læknaneminn - 01.09.1969, Page 86
78 LÆKNANEMJNN Ný töflulegund samkvœmt „smám saman — reglunni" CENTYL LEO MEO KALIUMKLORID Sykurhúðaðar Bendroflume- thiazid 2,5 mg Kalíumklóríð 573 mg Gegn oí háum blóðþrýstingi og biúgi Hver tafla inniheldur: 2,5 mg bendroflumethiazid og 573 mg kalíumklóríð. Halíumklóríðinnihaldið er meðhöndlað þannig, að það losnar smám saman úr töflunum á 6 til 8 klst. Á þennan hátt getur mikil salt-mengd á afmörk- uðu svæði i þörmunum ekki átt sér stað. Bendroflumethiazidinnihaldið er í ytri lögum tafl anna og losnar fljótt og auðveldlega. 1 til 2 töflur einu sinni til tvisvar á dag. Glös með 25 eða 100 töflum í hverju. LÖVENS KEMISKE FABRIK L E O KAUPMANNAHÖFN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.