Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Page 87

Læknaneminn - 01.09.1969, Page 87
LÆKNANEMINN 79 Sjúklinguriiin á gelgjuskeiði Hann er með gelgjubólur (acne) og nýlega fékk hann kýli á efri vör. Hann var lagður inn í morgun y og kvartaði undan klígju og höfuðverk. Hitinn er hár og nokkur bjúgur er umhverfis augu Bið við svari fyrir næmisprófi getur verið allt að 2 sólarhringum. Hvaða meðferð mynduð þér veita honum strax í byrjun? Sjúkdómseinkenni benda til þess, að thrombophlebitis gæti verið í sinus caverosus. Með tilliti til þessa er nauðsynlegt að gefa sjúklingnum sýkla- lyf strax. Orbenin á við slíkar ígerðir m.a. vegna þess, að það er mjög virkt gegn þeim bakteríum, sem þar eru líklegastir sjúkdómsvaldar, þ.á.m. peni- cillínasammyndandi stafýlókokkar. OBBENIN* (cloxacillinnatrium) er til komið og framleitt hjá BEECHAM BESEABCH LABOBATOBIES, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsam- tengdra penicillínsambanda. *skráð Umboðsmaður er G. Ólafsson h.f., Aðalstræti 4, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.