Læknaneminn - 01.10.1987, Side 20

Læknaneminn - 01.10.1987, Side 20
ingar eru fléttaðar saman við klíníska skoðun og bíókemískar mælingar má vanalega staðsetja sjúkdóminn rétt og oft greina hvers eðlis hann er. Það er ljóst að mæling á gallrauða er ómetanleg þegar grunur leikur á sjúkdómi í lifur og gallvegum. Heimildir: 1. Pathophysiology-The Biological Principles of Disease. Smith L.H., Thier S.O. (ritstjórar). 2. útgáfa, 1985. W.B.Saunders. 2. Cecil-Textbook of Medicine. Wyngaarden J.B., Smith L.H. (ritstjórar). 17. útgáfa, 1985. W.B.Saunders. 3. Harper’s Review of Biochemistry. Martin D.W., Mayes P.A., Rodwell V.W. 18. útgáfa, 1981. Lange Medical Publications. 4. Pathologic Basis of Disease. Robbins S.L., Cotran R.S., Kumar V. 3. útgáfa, 1984. W.B. Saunders. 5. Essentials of Surgery. Sabiston D.C. (ritstjóri). 1. útgáfa, 1987. W.B. Saunders. 6. Lecture Notes on the Liver. Thompson R. 1. útgáfa, 1985. Blackwell Scientific Publications. EINU SINNI A DAG fljótvirk lækning - öflug vöm Margendurteknar rannsóknir um allan heim hafa á undanförnum árum staðfest einstakan árangur Zantac í baráttunni gegn sársjúkdómi í maga og skeifugörn. • 300 mg. Zantac daglega græðir sár á fjórum vikum. • 150 mg. Zantac daglega varnar endurteknu sári. Umboðá íslandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8 • P.O.Box 8640 • 128 Reykjavík Töflur: Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN. klóríö, samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugórn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæöis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilcgt er, aö þessar greiningar séu staöfestar með spcglun. Varnandi meöferö við endurteknu sári í skeifugórn. Til aö hindra sármyndun í maga og skeifugörn vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Varnandi meðferð viö cndurteknum blæöingum frá maga eöa skeifugörn. Frábendingar: Ekki er ráölegt að gefa lyfiö van- færum eða mjólkandi konum nema brýn ástæöa sé til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Þrcyta, höfuðverkur. svimi. niöurgangur eöa hægöatregöa. Ofnæmisviðbrögö (ofnæmislost, útbrot, angioneurotiskt ödcm. samdráttur í berkjum) koma fyrir einstaka sinnum. Fækkun á hvítum blóökornum eöa blóðflögum hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi. ÍYlilliverkanir: Ekki þekktar. Varúö: Viö nýrnabilun getur þurft aö gefa lægri skammta lyfsins. Skammtastæröir handa fullorönum: Töflur: Við sársjúkdómi ískeifugörn og maga: 150 mg tvisvar á dag eöa 300 mg að kvöldi. Meðferðin á aö standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Vid reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Viö Zollin- ger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki cr mælt meö stærri dagsskömmtum en 900 mg. Varnandimeðferö viösári ískeifugörn: 150mgfyrir svefn. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ckki ætlaö börnum. Pakkningar: Töflur: 20 stk. (þynnupakkað); 60 stk. (þynnupakkaö). 18 LÆKNANEMINN 987-40. árg.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.