Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 80

Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 80
læknadeildar eða einhvers annars. Hver sem ástæðan er eru þetta mjög sjokkerandi niðurstöður! Ritari. Stúdentaskipti Þau voru mjög blómleg í sumar. Tveir skiptinemar komu íjúní, tíu íjúlí og níu í ágúst. Sami fjöldi skiptinema fór héðan eins og sjá má af töflunni: læknum, sem reyndust erlendu stú- dentunum mjög vel. f'ulltrúaráðið stóð fyrir Þórsmerk- urferð um miðjan júlí sem nær allir skiptinemarnir tóku þátt í auk ís- lenskra læknanema og fylgdarliðs og tókst ferðin í alla staði mjög vel. Þar að auki gerðu ýmsir læknanemar skiptinemunum margt til skemmtun- ar af eigin frumkvæði, sem er þakkar- verð viðleitni. frá til Hið árlega stúdentaskiptaþing IFMSA var haldið í Portúgal í mars. ísl. ísl. Þangað fóru stúdentaskiptastjóri og Austurríki 1 0 ritari F.L. Þar var gengið frá stúd- Finnland 1 1 entaskiptum sumarsins. Ennig voru Frakkland 2 0 vinnuhópar starfandi að verkefnum Grikkland 4 4 svo sem electiva, samstarfl deilda og Holland 1 2 stétta, heilsugæslu í þriðja heiminum Ítalía 3 3 og fjáröflunarleiðum. Skipulagið var Ungverjaland 1 1 mjög gott og Portúgalir góðir heim að Júgóslavía 2 2 sækja. Nánari skýrslu er að finna í 7. Pólland 0 1 tbl. Meinvarpa í apríl 1987. Skýrslu Portúgal 2 2 um ársþing IFMSA er að finna ann- Spánn 1 1 ars staðar í þessu riti. Svíþjóð 1 2 Lifið heil, Tékkóslóvakía 1 1 Guðbjörg Birna Guðmundsd. Tyrkland 1 0 Áslaug Gunnarsd. Þýskaland 0 1 Ljósritinn Samtals 21 21 Rekstur ljósritans gekk heldur erfið- Flestir skiptinemarnir voru á Landspítalanum, en nokkrir voru á Landakoti og Borgarspítalanum. Vinsælustu greinarnar voru lyflækn- isfræði og handlæknisfræði. Skiptinemar dvöldu í stúdentaher- bergjum á kvennadeildinni á Nýja Garði, á Vífilsstöðum og í húsnæði greiðvikinna læknanema gegn vægu gjaldi. Spítalamötuneytin gáfu fæði til skiptinema endurgjaldslaust og eiga kærar þakkir skildar. Skiptinemarnir létu vel af íslands- dvölinni og treguðu sumir heimferð- ina ákaflega, drógu hana jafnvel í lengstu lög. F.L. á kennurum og sér- fræðingum deildanna áhuga og vel- vilja að þakka, og ekki síður aðstoðar- lega síðastliðið ár. Þegar ég tók við var einungis búið að greiða kr. 20.000 af þeim 70.000 sem sjálfsalinn kostaði (með uppsetningu). Allan sl. veturfór því hver einasta króna sem inn kom (umfram viðhald) í að greiða af 30.000 kr. skuldabréfi sem samþykkt hafði verið og nú hefur verið greitt að fullu. 15.000 kr. lánaði F.L. og auk þess þurfti ég tvisvar að fá viðbótarlán ús sjóði F.L., samtals 8.000 kr, til þess að endar næðu saman (þó þetta sé í rauninni aðeins tilfærsla á tölum því auðvitað á F.L. ljósritann). í dag er innstæða á áv.reikningi 2.585 kr. og ca. 1.000 í lausafé. Skuld við F.L. er 23.000 kr. Sjálfsalinn er hins vegar enn mjög umdeildur. Ljósritinn var áberandi minna notaður sl. vetur heldur en vet- urinn þar á undan og telja margir að það sé sjálfsalanum að kenna. Einnig hækkaði verð á ljósritun talsvert í fyrrahaust (þó það sé nú aftur að verða með því lægsta í bænum). Heimtur urðu ekkert áberandi betri en áður. Það má þó ekki gleymast að kaupin voru mikið til ákveðin með framtíðina í huga (þ.e. væntanlega aðstöðu okkar í byggingu 7). Auk þess er félaginu í sjálfu sér enginn hagur í mikilli notkun ljósritans því stefnan hefur jú verið að reka hann n.v. á sléttu og selja því ljósritið á kostnað- arverði + ákveðin upphæð sem rynni í „endurnýjunarsjóð“ (þessar vélar endast víst ekki endalaust). í vetur varð þó ekkert úr þessum góðu áformum því allur ágóði fór í að borga af sjálfsalanum. Það verður því eitt af verkefnum nýrrar stjórnar að taka ákvörðun um framtíð sjálfsalans. Gamli ljósritinn var endurvakinn síðari hluta vetrar og var hafður að Tjarnargötu 39. Notuðu allmargir sér þessa þjónustu en reksturinn var óhagstæður. Teldi ég nauðsynlegt að athuga málið mjög vel áður en hann yrði gangsettur aftur. Þá held ég við segjum þetta gott, ástarkveðjur, Harpa Rúnarsdóttir. Iþróttanefnd Starfsemi íþróttanefndar var með svipuðu sniði og undanfarin ár, enda mannabreytingar í nefndinni fátíðar. Vertíðin hófst með fótboltamóti sem 5. árið vann á frækilegan hátt eftir vítaspyrnukeppni við 6. árið í úr- slitaleik. Fyrir jól fóru einnig fram bridsmót, innanhúsmót í fótbolta, sem 4. árið vann og keilumót. Eftir jól vur skv. venj u körfuboltamót og skák- mót, sem 5. árið vann. Handboltamót var haldið annað árið í röð og lauk með sigri 4. ársins. Athygli vakti kempuskapur 5. ársins, sem mætti í úrslitaleikinn eftir kokteil hjá Stefáni 78 LÆKNANEMINN ^1987-40. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.