Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 39

Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 39
Ein Doxýtab meo moigunmat. Doxýlab (do>ýcýkJín) -gott rað við gelgjubólum. Hver tafla inniheldur: Doxycyclinum INN, klóríð, samsvarandi Doxycyclinum INN 50 mg og 100 mg. Eiginleikar: Breiðvirkt sýklaheftandi lyf (tetracýklínafbrigði), virkt gegn ýmsum Gram-jákvæðum og Gram-neikvæðum bakteríum, chlamydia og mycoplasma. Lyfið útskilst um 35 - 40% í þvagi, en nær góðri þéttni í blöðruháls- kirtli. Ábendingar: Sýkingar af völdum tetracýklínnæmra sýkla. Slæm tilvik af gelgjubólum (acne vulgaris). Frábendingar: Forðast ber að gefa lyfið börnum yngri en 8 ára vegna áhrifa lyfsins á tennur í myndun. Lyfið á ekki að gefa vanfærum konum. Ofnæmi gegn tetracýklínsamböndum. Aukaverkanir: Kveisa, ógleði, uppköst og niðurgangur koma fyrir. Ofnæmisútbrot. Aukin tíðni sólarútbrota og ber því að varast sólböð. Milliverkanir: Járnsambönd og sýrubindandi lyf, sem innihalda alúmíníum, minnka frásog lyfsins og ber að forðast að neyta þessara efna 3 klst. fyrir og eftir töku lyfsins. Eiturverkanir: Mjög stórir skammtar lyfsins geta valdið lifrarskemmdum. Skainmtastærðir handa fullorðnuni: Venjulegur skammtur er 100 mg tvisvar sinnum fyrsta daginn, síðan 100 mg daglega. Ekki þarf að gefa lægri skammta, þótt um nýrnabilun sé að ræða, en skammta ber að lækka við lifrarbilun. Við gelgjubólum: í upphafi meðferðar 100 mg á dag, en þegar árangur fer að sjást, má minnka skammt niður í 50 mg á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 8 - 12 ára: Venjulegur skammtur er 4 mg/kg líkamsþunga fyrsta daginn, síðan 2 mg/kg líkamsþunga á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 8 ára. Hver pakkning lyfsins er merkt: „Verkun lyfsins minnkar, ef sjúklingur tekur járn eða sýrubindandi lyf þremur klukkustundum fyrir eða eftir töku Iyfsins“. Pakkningar: Doxýtab töflur 100 mg - 10 stk., 30 stk. Doxýtab töflur 50 mg -10 stk., 30 stk., 100 stk. GUEDÓNHEICAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.