Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 34

Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 34
vertase). Þetta ensím, sem getur bæði verið uppleyst í líkamsvökvum eða fastbundið botnföllnum mót- efnaíléttum og yfirborði örvera, klýf- ur margar C3 sameindir og C3b sest allt umhverfls það. Þannig myndast C3bBb-C3b (e. alternitive pathway C5 convertase) sem er starfræn hlið- stæða C4bC2a-C3b. Þessi ensím tryggja framgang virkjunar á klofn- ingarkerfinu, og viðhalda henni. Á sama hátt og C3- breytiensímin (e. C3-convertases) kljúfa C3 í C3a og C3b, kljúfa C5-breytiensímin (e. C5-convertases) C5 í C5a og C5b. C5b binst eins og C3b við yfirborð sem vekja klofningarkerfið til starfs. C5b sem bundist hefur yfirborði ör- veru myndar tengistaði fyrir C6, C7 og C8. Þannig myndast flóki C5b- C6C7C8 sem bindur C9 (e. membr- ane attach unit) og myndast þá rof í frumuhimnu örverunnar og hún deyr. (2) C3b sameindirnar eru op- sónín, þ.e.a.s. þær auðvelda átfrum- um sem hafa klofningarviðtaka að gleypa frumur og sameindasöfn sem þær hafa bundist (e. opsonisation). (3) C3 er sá klofningarþáttur sem getur virkjað sjálfan sig (e. the C3b feedback). — Sjálfmögnunin er í rauninni innbyggð í uppbótarferilinn og byggir á þáttum B og D. Vegna þessarar lykilþýðingar C3b er ná- kvæmt eftirlit haft störfum þess. Umbrot C3b fyrir tilstilli stilliþátta sem tempra virkni þess, eru sýnd á mynd 2. One of the most important functions of the complement syst- em is to coordinate interactions of host inílammatory cells with pathogenic substrates. This coordination is required for substrate recognition by app- ropriate cell types, initation of relevant surface or intracellular processes, and cooperation between cell populations. Both afferent and efferent limbs of the Mynd 2. Sýnir umbrot fastbundinnnarr C3b sameindar fyrir tilstilli hjálp- arþáttanna H og CRl og þáttar I. Þessi hvörf gegna því hlutverki að tempra virkni klofningarkerfisins; (sjá texta). R táknar amínó-, eða alkó- hólhóp prótíns, fjölsykrungs eða fituefnis á yfirborði mótefnafléttu eða örveru. Við slíka hópa hvarfast C3b (hafi það myndast í nægri grend við þá), og myndar estertengi við alkóhólhópinn en amíðtengi við amínó- hópinn. (Við líffræðilegt sýrustig myndast estertengi frekar en amíð- tengi. Þegar I þáttur klýfur C3b í þrjár keðjur með því að klippa a- keðj- una í sundur, myndast C3f sem er uppleyst, lítil sameind (ekki sýnt á mynd). iC3b sem er enn fastbundin klofnar frekar í C3dg og uppleyst C3c brotnar frá. Athugið að CRl, en ekki þáttur H, er hjálparþáttur í þessu hvarfi. Stundum er C3dg klofið frekar niður í C3d sem er fast- bundið en C3g er kiofin frá. Þáttur I hvatar ekki síðasttalda efnahvarfið heldur ýmsir prótínkljúfar. Þetta hvarf á sér venjulega ekki stað í blóði. infiammatory process are dep- endent upon this coordinating functon of complement.3 Klofningarkerfið hefur fjöl- þætt áhrif á víxlverkanir mótefna og mótefnisvaka. Margar rannsóknir „in vitro" hafa sýnt að þessi áhrif eru ekki bara á myndun mótefna- fiéttna heldur líka stærð þeirra og eiginleika. Ekkert bendir til þess að þessu sé ólíkt farið „in vivo“ og eng- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.