Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 65

Læknaneminn - 01.10.1987, Blaðsíða 65
Mynd 1 Flæðirit fyrir greiningu briskirtilsskrabbameins Grunur um æxli í brisi S Lítill hnútur eða óljós stækkun með kölkun \ Ómun/tölvusneiðmynd \ Engin massi Stór massi / \ \ \ Gallgangar ekki víkkaðir Gallgangar víkkaðir ERCP ERCP \ Fínnálarástunga á æxli \ ERCP \ ERCP eða PTC \ Fínnálarástunga oft hækkað. Blóðleysi (anemia) vegna blæðingar frá ífarandi vexti í meltingarveg eða vegna næringar- skorts er ekki óaigengt (1). Hjá sjúkl- ingum með æxli í höfði brissins getur bilirubin, alk.fosfatasi, ASAT (GOT) og ALAT (GPT) verið hækkað. Hækkuð gildi á ASAT og alk.fosfatasa geta bent til lifrarmein- varpa (24). Hækkun á fastandi blóð- sykri sést hjá sjúklingum með bris- kirtilskrabbamein í tæplega 50% til- fella (37). Sjaldgæfari rannsóknar- niðurstöður eru hækkun á amylasa, væg hækkun á LDH og lækkað gildi á albumini (24). Ekki hefur tekist að finna ákveð- inn æxlisvísi (tumor marker) sem er nægilega sértækur (specific) fyrir briskirtilkrabbamein. Gerðar hafa verið athuganir með m.a. CEA (carcinoembryonic antigen) (26), GT-II (Galactosyltransferase iso- enzyme II) (1), alfafetoprótein (1), carbohydrate antigen (CA 19-9) (26) og TPA (tissue polypeptide ant- igen) (25). Þessir æxlisvísar hafa reynst vera hækkaðir í mismiklum fjölda sjúklinga með briskirtil- krabbamein, en hafa enn fremur ver- ið hækkaðir í ýmsum öðrum krabba- meinum í líkamanum og því lítt hjálplegir við greiningu á briskirtil- krabbameini. CA 19-9 og TPA hafa þó reynst ágætlega til að greina á milli krabbameins og langvinnrar bólgu í brisi (26). Greiningaraðferðir Greiningaraðferðir við briskirt- ilkrabbamein hafa breyst talsvert undanfarin ár með tilkomu nýrrar tækni eins og ómunar, tölvusneið- myndar og ERCP. Lengst af var kviðrista (laparotomia), þá gjarnan með sýnatöku úr brisi og/eða lifur algengasta greiningaraðferðin (27). Nú er mælt með ómun eða tölvu- sneiðmynd sem fyrstu rannsókn (sjá mynd 1) þegar grunur vaknar um æxli í brisi (1,2). Þessar rannsóknir eiga að styðja hvor aðra. Ómun er yfirleitt betri rannsókn hjá grönnu fólki en tölvusneiðmyndin betri hjá þeim sem eru gildvaxnir (retroperi- toneal fita). Tölvusneiðmyndin er nokkuð nákvæm rannsókn á brisi og í einni rannsókn kom fram að 89% æxla í brisi greindist með tölvusneið- myndun (26). Æxli í höíði briskirtils sjást nákvæmar með ómun en æxli í bol og hala greinast oft betur með tölvusneiðmynd. Ómun hefur þá kosti fram yfir tölvusneiðmyndina að rannsóknin er ódýrari og sjúklingur verður ekki fyrir geislun. Hclstu gall- ar ómunar eru hins vegar þeir, að vökvi í kviðarholi, loft í görnum og fyrri skurðaðgerðir á kvið geta trufl- að rannsóknina (2). Þessi atriði þarf m.a. að hafa í huga þegar verið er að ákveða hvora rannsóknina á að gera. Ef breytingar sjást á brisi eða grunur um breytingar eftir ómun/tölvu- LÆKNANEMINN VigsiAO. árg. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.