Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2002, Qupperneq 30

Læknaneminn - 01.04.2002, Qupperneq 30
Horfur sjúklingsins geta verið háðar ýmsum ein- kennum sem koma í Ijós við skoðun við kornu á sjúkrahús. Brettharður kviður og miklir verkir geta verið vísbending um að alvarlegur sjúkdómur sé í uppsiglingu. Kerfisbundnir fylgikvillar við komu eins og lágur blóðþrýstingur, öndunarerfiðleilcar eða lítill þvagútskilnaður eru örugg vísbending um alvarlegan sjúkdóm. Hönnuð hafa verið ýmis kerfi til að meta horfúr bráðrar briskirtilsbólgu (Tafla 4), en gallinn við þessi kerfi er að þau eru fremur flókin í notkun og með lægra forspárgildi en CRP og TS rannsókn af kvið með skuggaefni. Þessi kerfi eru hinsvegar nytsamleg í rannsóknarskyni til að skrá alvarleika sjúkdómsins þegar borinn er saman árangur meðferðar hjá sjúkling- um með alvarlega briskirtilsbólgu. Tafla 2.______________________________________________ |Atlanta skilgreiningin (1992): ~| Bráð briskirtilsbólga: a) Bráðir kviðverkir og b) se-amylasi yfir 1000 U/L (3.5 x normalgildi) eða bólgubreytingar í/við bris við CT, ómun eða la parotomiu Bráð alvarleg briskirtilsbólga: a) Sjúklingur lést b) Fór í skurðaðgerð í sömu legu vegna bráðrar bris- kirtilsbólgu c) Fékk fylgikvilla (staðbundna eða kerfistengda) sem tengjast beint briskirtilsbólgunni Tafla 3. Bráð briskirtilsbólga er alvarleg ef sjúklingur fær fylgikvilla tengda briskirtilsbólgunni: IStaðbundnir fylgikvillar: 1. Bris abscess: Sýktur nekrotiskur vefur/vökvi í eða við bris 2. Pseudocysta (sýkingarblaðra) 3. Bris phlegmone: Bólgumassar í/umhverfis bris | Kerfistengdir fylgikvillar:___________________________________________________________________________ 1. Óndunarbilun: Pa02 < 8 kPa eða PaC02 > 7.8 kPa; þarfnast barkaþræðingar (intubation) og meðferðar í öndunarvél 2. Nýrnabilun: Þvagútskilnaður undir 20 ml/kls í 24 kls þrátt fyrir vökvagjöf (kreatinin >177) 3. Hjartalost (Cardiogen shock): Lágur blóðþrýstingur (systól. < 90 mmHg) sem svarar ekki vökvameðferð og þarf inotróp lyf í meira en 12 kls 4. DIC: Flögur<100.000, fibrinogen<1 g/l, FDP>80 mg/ml 5. Lifrarbilun 6. Gastrointestinal bilun: Blæðing < 500mg/24 kls Við bráða briskirtilsbólgu er CRP besta einstaka mælingin til að segja til um horfur (7,8). Magn CRP gefur nokkuð vel til kynna magn bólgu og dreps. Spá- gildi CRP eftir 24 klst. er um 80%. Ef CRP er orðið hærra en 120 mg/1 innan 24 klst. frá því að veikindi hófust eða hærra en 200 mg/1 innan 48 klst. frá því að veikindi hófust eru miklar líkur á að alvarlegur sjúk- dómur sé í uppsiglingu (5,7). Aðrir þættir sem hafa forspárgildi eru hvít blóðkorn, CK, Ca, kreatinin og albumin. Se-amylasi er ekki nothæfur til að segja til um horfur við briskirtilsbólgu. Se-amylasi getur jafn- vel verið eðlilegur í alvarlegri briskirtilsbólgu, sér- staldega ef hún er vegna áfengisneyslu. Aðrar prufur Tafla 4. Kerfi til að spá um horfur bráðrar briskirtils- bólgu: APACHE II (Acute Physiology and Chronic Helth Enquiry score) Ranson's scoring system Imre's (Glasgow) scoring system SAP score (Simplified Acute Physiology score) MRCS score (Medical Research Council Sepsis) MOF score (Multi Organ Failure) (best spágildi um mortalitet) 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.